Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 16:09 Það var gaman í stúkunni og líka hjá fólki heima í stofu. vísir/getty Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00