Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Arnautovic vill komast til Kína

Marko Arnautovic, framherji West Ham, vill að félagið taki 35 milljón punda tilboði frá kínversku félagi í sig en Hamrarnir segja að hann sé ekki til sölu.

Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum

Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar.

Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni

San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni.

Sjá meira