Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ramsey er á leið til Juventus

Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, samþykkt samningstilboð frá Juventus.

Gríska fríkið hafði betur gegn Harden

Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum.

Tottenham á Wembley fram í mars

Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars.

Sjá meira