Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9.1.2019 12:00
Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. 9.1.2019 11:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9.1.2019 10:45
Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur. 9.1.2019 10:30
Guðlaugur Victor farinn til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson samdi í morgun við þýska félagið Darmstadt 98. Hann samdi við félagið fram á sumar 2022. 9.1.2019 09:18
Pep vill ekki missa Kompany Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu. 9.1.2019 09:00
Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. 9.1.2019 07:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. 8.1.2019 23:00
Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8.1.2019 18:45
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8.1.2019 13:00