Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar?

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum.

Weah farinn til Celtic

Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic.

Rowett rekinn frá Stoke

Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi.

HM-lagið lent með látum | Myndband

Það er engin stórkeppni í handbolta nema það fylgi alvöru slagari til að kyrja á mótinu. Það klikkar ekki í ár frekar en áður.

Sjá meira