Króatar bjuggu til myndband með dómaramistökum Dananna Króatar eru enn öskureiðir yfir dómgæslunni í leik þeirra gegn Þjóðverjum. Þeir segjast hafa verið flautaðir úr mótinu. 23.1.2019 13:30
Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni. 23.1.2019 12:00
Salah hættur á Twitter eftir skrítið tíst Mohamed Salah, stjarna Liverpool, er horfinn af Twitter. Áður en hann hvarf af samfélagsmiðlinum setti hann í loftið skrítið tíst. 23.1.2019 11:30
Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22.1.2019 23:30
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22.1.2019 15:30
Romo las leik New England eins og opna bók Frammistaða fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo í lýsingu á leik Kansas City og New England um liðna helgi hefur vakið mikla athygli. 22.1.2019 14:30
Hazard: Ég fer í taugarnar á öllum mínum þjálfurum Belgíski snillingurinn hjá Chelsea, Eden Hazard, segir það ekki vera neinar nýjar fréttir að hann fari í taugarnar á þjálfurunum sínum. Hann ætlar samt ekki að breyta sér. 22.1.2019 14:00
Emil hættur hjá Frosinone Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil. 22.1.2019 13:32
Saka skautaþjálfara um kynferðislega misnotkun Suður-Kórea hefur verið í fararbroddi í heiminum í sprettskautahlaupi en nú er búið að varpa dimmum skugga yfir starf skautasambandsins eftir að nokkrar stúlkur stigu fram og sökuðu þjálfarana í Kóreu um kynferðislega misnotkun. 22.1.2019 11:30
Furðulegasta starfið í íþróttaheiminum | Myndband Ted Rath er með furðulegasta starf sem sést hefur í íþróttaheiminum. Hann passar upp á að Sean McVay, þjálfari LA Rams, sé ekki að þvælast fyrir dómurunum. 22.1.2019 10:30