Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Real Madrid aftur orðið ríkasta félag heims

Spænska félagið Real Madrid hefur hent Man. Utd af toppi listans yfir ríkustu félög heims og er aftur komið á toppinn. United fellur niður í þriðja sætið á listanum.

Neymar fór grátandi af velli

Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður PSG, meiddist í bikarleik í gær og fór grátandi af velli. Honum var sagt að hætta þessu væli eftir leik.

Beckham kaupir í Salford City

Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu.

Óli Gústafs: Erum að spila undir getu

"Við hefðum allir viljað enda á sigri. Við reyndum að gíra okkur upp því við vildum enda í topp tíu á þessu móti,“ sagði Ólafur Gústafsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Brössum í dag.

Sjá meira