Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. janúar 2019 16:02 Toledo fagnar marki hjá Brössum í dag. vísir/getty Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. Strákarnir okkar voru einfaldlega heillum horfnir í dag og komust aldrei almennilega í gang. Það vantaði upp á hjá strákunum á öllum sviðum leiksins. Þeir náðu nokkrum sinnum að jafna en því var alltaf svarað með nokkrum brasilískum mörkum. Íslenska liðið komst aldrei yfir í leiknum. Stemningin var eftir því eins og sjá má hér að neðan.Það gæti allt eins verið að kynna landsliðið í krullu. #kynslóðaskiptin#hmruv — Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) January 23, 2019Læt mig ekki vanta ;) #HMruv#HMD2019pic.twitter.com/3tKB4lz5tf — Alexander Örn Arnarson (@Alex_Arnarson) January 23, 2019Þetta Íslenska lið þarf nú eitthvað meira en 3 ár til að komast í heimsklassa... En ef einhver í heiminum á að geta þetta, þá klárlega Gummi. #hmruv — Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) January 23, 2019Prófesorinn að horfa á leikinn í tíma! #hmruv#menntaspjall#kenno_HA@Haskolinn_Akpic.twitter.com/2xAe8eT4Cn — Sindri Geir (@sindrigeir) January 23, 2019Bjöggi ver Þrykkir boltanum út af Leikur Íslands í hnotskurn#hmruv — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 23, 2019Mótiveringin virðist lítil sem enginn. Birtist í lítilli orku í sóknar- og varnaraðgerðum, lítilli einbeitingu og mörkum ekki fagnað. #haus#hmruv#íþróttasálfræðitweet — Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 23, 2019Algjör óþarfi að vera hræddir við Cesar BomBom í marki Brassa. Ég setti á hausinn á honum stanslaust í eitt ár, virkaði alltaf #handbolti — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 23, 2019Gjörsamlega vankaðir. Engin áhugi á að enda þetta mót á góðum nótum miðað við þessa byrjun. Þetta þriggja ára verkefni gæti lengst. Ufff — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 23, 2019Var það fyrir eða eftir að við flýttum klukkunni sem Ísland hætti að spila vörn? #hmruv — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 23, 2019Þegar þulurinn talar um Ólaf Andrés er eins og hann sé að skamma hann #hmruv — Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 23, 2019Góð skita... #hmruv — Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) January 23, 2019Í mínum bókum áttu menn inni fyrir smá bensínleysi í þessum leik. Frábært framlag frá ungu liði sem lenti í áföllum. Auðvitað ætluðu menn sér meira og það mun koma. — Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 23, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. Strákarnir okkar voru einfaldlega heillum horfnir í dag og komust aldrei almennilega í gang. Það vantaði upp á hjá strákunum á öllum sviðum leiksins. Þeir náðu nokkrum sinnum að jafna en því var alltaf svarað með nokkrum brasilískum mörkum. Íslenska liðið komst aldrei yfir í leiknum. Stemningin var eftir því eins og sjá má hér að neðan.Það gæti allt eins verið að kynna landsliðið í krullu. #kynslóðaskiptin#hmruv — Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) January 23, 2019Læt mig ekki vanta ;) #HMruv#HMD2019pic.twitter.com/3tKB4lz5tf — Alexander Örn Arnarson (@Alex_Arnarson) January 23, 2019Þetta Íslenska lið þarf nú eitthvað meira en 3 ár til að komast í heimsklassa... En ef einhver í heiminum á að geta þetta, þá klárlega Gummi. #hmruv — Pétur Snær Jónsson (@PeturSnaer) January 23, 2019Prófesorinn að horfa á leikinn í tíma! #hmruv#menntaspjall#kenno_HA@Haskolinn_Akpic.twitter.com/2xAe8eT4Cn — Sindri Geir (@sindrigeir) January 23, 2019Bjöggi ver Þrykkir boltanum út af Leikur Íslands í hnotskurn#hmruv — Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 23, 2019Mótiveringin virðist lítil sem enginn. Birtist í lítilli orku í sóknar- og varnaraðgerðum, lítilli einbeitingu og mörkum ekki fagnað. #haus#hmruv#íþróttasálfræðitweet — Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 23, 2019Algjör óþarfi að vera hræddir við Cesar BomBom í marki Brassa. Ég setti á hausinn á honum stanslaust í eitt ár, virkaði alltaf #handbolti — Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 23, 2019Gjörsamlega vankaðir. Engin áhugi á að enda þetta mót á góðum nótum miðað við þessa byrjun. Þetta þriggja ára verkefni gæti lengst. Ufff — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 23, 2019Var það fyrir eða eftir að við flýttum klukkunni sem Ísland hætti að spila vörn? #hmruv — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 23, 2019Þegar þulurinn talar um Ólaf Andrés er eins og hann sé að skamma hann #hmruv — Ágústa Arna (@djammstrumpurin) January 23, 2019Góð skita... #hmruv — Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) January 23, 2019Í mínum bókum áttu menn inni fyrir smá bensínleysi í þessum leik. Frábært framlag frá ungu liði sem lenti í áföllum. Auðvitað ætluðu menn sér meira og það mun koma. — Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 23, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Í beinni: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15