Borche: Sagði við Sigurkarl að hann myndi fá annað tækifæri síðar | Myndband Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga gegn KR í gær. Það eru rétt rúm tvö ár síðan hann klúðraði nákvæmlega eins skoti í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. 30.4.2019 13:00
Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. 30.4.2019 12:30
Sunna lent í Kansas City Það eru aðeins þrír dagar í stærstu stund Sunnu "Tsunami“ Davíðsdóttur á ferlinum en hún berst þá um strávigtarmeistaratitilinn hjá Invicta-bardagasambandinu. 30.4.2019 12:00
Pochettino: Við erum að lifa drauminn Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni. 30.4.2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á opnunarleiknum Stefán Árni Pálsson mun halda uppteknum hætti og spjalla við áhorfendur í leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 29.4.2019 23:00
Spá því að meistararnir verji titilinn Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. 29.4.2019 15:46
Rúmlega 800 daga bið eftir yfirmanni knattspyrnumála lýkur á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem kynnt verður ráðning á yfirmanni knattspyrnusviðs KSÍ. 29.4.2019 15:39
Messan: Salah og Mane hafa verið frábærir Liverpool hefur þegar toppað sinn besta árangur frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni en ekki er víst að það dugi til þess að liðið verði meistari. 29.4.2019 15:30
Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. 29.4.2019 15:00
Pepsi Max-mörkin: Kolrangir rangstöðudómar í Grindavík Dómararnir í Pepsi Max-deildinni stóðu sig vel í 1. umferðinni en annar aðstoðardómarinn í leik Grindavíkur og Breiðabliks missteig sig illilega. 29.4.2019 14:00