Selfoss valtaði þá yfir Hauka og vann einvígi liðanna, 3-1. Sannfærandi frammistaða hjá stórkostlegu liði.
Það var fagnað lengi út á gólfi eftir leik og lætin færðust svo inn í búningsklefa. Eftir það var farið niður í bæ þar sem fögnuðurinn stóð fram á morgun.
Sjá má stemninguna í klefanum hér að neðan.