Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

AC Milan vill stela Pochettino

Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er eftirsóttur maður og nú berast fréttir af því að eitt stærsta félag Ítalíu vilji ráða hann til starfa.

Vor í lofti í Vesturbænum og Miðjan boðar endurkomu sína

"Miðjan er vorboðinn ljúfi hér í Vesturbænum,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en hann býst við kjaftfullu húsi í DHL-höllinni í kvöld er fyrsti leikur KR og Þórs Þ. í undanúrslitum Dominos-deildar karla fer fram.

Magnús Óli úr leik hjá Valsmönnum

Valsmenn urðu fyrir gríðarlegu áfalli í gærkvöldi þegar þeirra besti maður í vetur, Magnús Óli Magnússon, varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum.

Sjá meira