PSG vill halda Buffon Hinn 41 árs gamli markvörður Gianluigi Buffon hefur staðfest að PSG hafi gert honum nýtt samningstilboð. 16.5.2019 16:45
Mourinho: Ég vil ekki vera góði gæinn Jose Mourinho hefur varað kollega sína við því að það geti verið varasamt í starfi knattspyrnustjóri að ætla að verða góði gæinn sem sé vinur allra. Líka leikmanna. 16.5.2019 15:30
Stuðningsmenn Liverpool og Spurs vilja fá fleiri miða Aðeins 25 prósent miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar fara til stuðningsmanna Liverpool og Tottenham og því hafa stuðningsmannafélög beggja liða biðlað til styrktaraðila keppninnar að gefa frá sér miða. 16.5.2019 11:00
Tiger mætir úthvíldur á PGA-meistaramótið PGA-meistaramótið hefst í dag og Tiger Woods náði aðeins að spila níu æfingaholur fyrir mótið. Hann kaus að hvíla í gær á meðan aðrir æfðu. 16.5.2019 10:30
Meiddur Kane verður valinn í landsliðið Samkvæmt heimildum Sky Sports ætlar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, að velja framherjann Harry Kane í hóp enska landsliðsins fyrir úrslitin í Þjóðadeildinni. 16.5.2019 09:30
Zaha vill komast frá Palace Hinn stórskemmtilegi Wilfried Zaha hefur tjáð forráðamönnum Crystal Palace að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 16.5.2019 09:00
Gerðu grín að njósnum Bielsa | Myndbönd Derby County er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins kunnu svo sannarlega að strá salti í sár Leeds United eftir leik liðanna í gær. 16.5.2019 08:30
Var rændur og keyrði svo drukkinn í burtu Saido Berahino, framherji Stoke City, mun ekki keyra næstu árin en hann missti prófið í langan tíma í gær. Aðdragandi þess að hann keyrði fullur er afar sérstakur. 16.5.2019 08:00
Óvæntar stjörnur í fyrsta leik Milwaukee og Toronto Milwaukee Bucks er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir 108-100 sigur í nótt. Sterkir aukaleikarar stálu senunni í leiknum. 16.5.2019 07:30
Skothríð að húsi aðstoðarþjálfara Colts Óhugnaleg uppákoma varð við hús Parks Frazier, aðstoðarþjálfara liðs Indianapolis Colts í NFL-deildinni, er átta drengir létu skotunum rigna á hús þjálfarans. 15.5.2019 22:45