Chris Coleman lifði af ellefu mánuði í Kína Þolinmæði stjórnarmanna knattspyrnliða í Kína er ekki alltaf mikil og því hefur Chris Coleman nú fengið að kynnast. 15.5.2019 17:30
Stóru liðin sögð vera spennt fyrir De Rossi Þó svo AS Roma hafi ekki not fyrir Daniele de Rossi lengur þá eru Man. City og PSG sögð vera spennt fyrir því að nýta krafta Ítalans. 15.5.2019 15:30
Leik HK og ÍBV frestað KSÍ hefur neyðst til þess að fresta leik HK og ÍBV sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld. 15.5.2019 12:02
Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni. 15.5.2019 11:26
Sjáðu þetta frábæra tattú af Solskjær við stýrið Norðmaðurinn Tor Henrik Stensland er einn harðasti stuðningsmaður Ole Gunnar Solskjær, stjóra Man. Utd, og hefur nú sýnt það í verki. 15.5.2019 10:00
Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus. 15.5.2019 09:00
Leikmenn Man. City sungu níðsöngva um Liverpool | Myndband Meistarar Manchester City eru harðlega gagnrýndir í dag eftir að myndband lak út þar sem leikmenn og starfsmenn félagsins syngja lag þar sem því er fagnað að stuðningsmenn Liverpool séu lamdir út á götu. 15.5.2019 08:30
New Orleans vann Zion-lottóið New Orleans Pelicans datt heldur betur í lukkupottinn í nótt er hið árlega lottó um hvaða lið fær að velja fyrst í nýliðavali NBA-deildarinnar fór fram. 15.5.2019 08:00
Steph Curry skaut Portland í kaf Golden State Warriors er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Portland Trailblazers í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sannfærandi sigur í nótt, 116-94. 15.5.2019 07:30
Wilson gaf mömmu sinni hús á mæðradaginn | Myndband Launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar, Russell Wilson, sýndi á mæðradaginn að hann er svo sannarlega með hjarta úr gulli. 14.5.2019 23:30