Leikstjórnandi Packers grillaður í Game of Thrones | Myndband Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld. 14.5.2019 22:00
Saksóknari fær ekki að nota kynlífsmyndbandið af eiganda Patriots Það lítur út fyrir að eigandi NFL-meistara New England Patriots, Robert Kraft, muni sleppa með skrekkinn í máli sem átti að höfða gegn honum í Flórída. 14.5.2019 13:00
Durant spilar ekki með Golden State í nótt Það er nú orðið ljóst að Kevin Durant mun ekki spila fyrsta leik Golden State og Portland í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar og hann gæti misst af fleiri leikjum. 14.5.2019 10:30
Sjáðu Mike Dean tryllast í stúkunni Einn skrautlegasti dómari ensku úrvalsdeildarinnar, Mike Dean, stal senunni í gær en ekki sem dómari heldur sem áhorfandi. 14.5.2019 10:00
Goðsögn að kveðja AS Roma Hetjur AS Roma halda áfram að hverfa á braut en nú hefur félagið tilkynnt að Daniele de Rossi spili sinn síðasta leik fyrir félagið um næstu helgi. 14.5.2019 09:00
Guðmundur Andri orðinn Víkingur Víkingar fengu fínan liðsstyrk í morgun er þeir náðu samkomulagi um að fá Guðmund Andra Tryggvason til félagsins. 14.5.2019 08:30
Lakers loksins búið að ráða þjálfara LA Lakers tilkynnti í gær að félagið væri búið að ráða Frank Vogel sem næsta þjálfara liðsins. Samningurinn er sagður vera til þriggja ára. 14.5.2019 08:00
Conor verður ekki sóttur til saka í Flórída | Myndband Allar ákærur á hendur írska bardagakappanum Conor McGregor hafa verið felldar niður í Flórída en hann var handtekinn þar í mars. 14.5.2019 07:19
Lætur Satan ekki gabba sig Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. 13.5.2019 22:30
Shearer: Pogba hefði bara átt að fara inn í klefa Alan Shearer, fyrrum landsliðsmaður Englands, var ekki hrifinn af því að Paul Pogba, miðjumaður Man. Utd, hefði átt í orðaskiptum við áhorfendur eftir tap United gegn Cardiff í gær. 13.5.2019 20:30