Rooney skoraði frá eigin vallarhelmingi | Myndband Wayne Rooney heldur áfram að gera grín að MLS-deildinni með því að skora fáranlega falleg mörk. Markið í nótt var einkar glæsilegt. 27.6.2019 07:12
Yankees bætti sautján ára gamalt met Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met. 26.6.2019 15:45
Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26.6.2019 15:01
Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. 26.6.2019 13:22
Strákarnir okkar spila við Svía í október Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á EM í janúar og hluti af undirbúningi fyrir mótið verða tveir landsleikir gegn Svíum í október. 26.6.2019 12:30
Hreiðar Levý samdi við Selfoss en spilar með Valsmönnum Karlalið Vals í handknattleik fékk mikinn liðsstyrk í dag er silfurdrengurinn frá Peking, Hreiðar Levý Guðmundsson, gekk í raðir Valsmanna. 26.6.2019 11:44
HK fær skyttu frá Georgíu Nýliðar HK í Olís-deild karla tilkynntu í dag að félagið væri búið að semja við landsliðsmann frá Georgíu. 26.6.2019 11:42
Tilkynntur sem þjálfari Þórs en segist ekkert hafa verið ráðinn Einhver svakalegur misskilningur virðist vera í gangi á milli handknattleiksdeildar Þórs og þjálfarans Geirs Sveinssonar. Þór tilkynnti um ráðningu Geirs sem þjálfara í gær en Geir segist alls ekkert hafa ráðið sig sem þjálfara félagsins. 26.6.2019 11:00
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26.6.2019 10:30
Buffon í viðræðum við Juventus Það er aðeins ár síðan Gianluigi Buffon hætti við að hætta og fór frá Juventus. Nú virðist hann vera að koma aftur til félagsins sem leikmaður. 26.6.2019 09:30