Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26.6.2019 10:30
Buffon í viðræðum við Juventus Það er aðeins ár síðan Gianluigi Buffon hætti við að hætta og fór frá Juventus. Nú virðist hann vera að koma aftur til félagsins sem leikmaður. 26.6.2019 09:30
Kompany: Kom ekki hingað til þess að lenda í öðru sæti Vincent Kompany verður spilandi þjálfari hjá Anderlecht næsta vetur og efast ekkert um að hann geti rifið liðið upp á nýjan leik og unnið titilinn. 26.6.2019 08:30
Manchester-liðin bæði til í að greiða 65 milljónir fyrir Maguire Slagurinn um þjónustu enska landsliðsmannsins Harry Maguire heldur áfram og bendir flest til þess að hann muni enda í Manchester. Hjá hvoru liðinu þar í borg er aftur á móti spurningin. 26.6.2019 08:00
Silva á leið inn í kveðjutímabilið sitt Spænski miðjumaðurinn David Silva hefur reynst Man. City afar vel en nú er ljóst að hann mun aðeins þjóna félaginu í eitt tímabil í viðbót. 26.6.2019 07:30
Tiger laus undan kæru í Flórída Barþjónn á veitingastað í Flórída, sem ber nafn Tiger Woods, lést í slysi í desember. Tiger var einn þeirra sem átti að sækja til saka í bótamáli tengdu slysinu. 25.6.2019 23:30
Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25.6.2019 19:30
Eitt fallegasta mark sögunnar á afmæli í dag | Myndband Þeir sem fylgdust með Evrópukeppninni í knattspyrnu árið 1988 munu aldrei gleyma marki Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum. 25.6.2019 13:30
Utan vallar: Þjóðarskömmin í Laugardalnum Það virðist ekki lengur vera spurning hvort heldur hvenær landsliðin okkar í stærstu boltaíþróttunum munu þurfa að spila heimaleiki sína erlendis. Sá dagur er fyrsti heimaleikur Íslands í stórkeppni fer fram á erlendum vettvangi verður svartur dagur í íslenskri íþróttasögu. 25.6.2019 11:30
Aldo hættur við að hætta og gerði langan samning við UFC Brasilíski bardagakappinn Jose Aldo ætlaði sér að yfirgefa UFC á þessu ári en nú er ljóst að hann fer ekkert úr búrinu næstu árin. 25.6.2019 11:00