FH og Val spáð sigri í Olís-deildunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2019 12:30 FH og Val er spáð sigri í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta. Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á Grand Hótel í dag. Nýliðum HK og Fjölnis er spáð falli í Olís-deild karla. Í Olís-deild kvenna er nýliðum Aftureldingar spáð áttunda og neðsta sætinu. Þór Ak. og FH er spáð sigri í Grill 66 deildunum. FH fékk 378 stig í spánni í Olís-deild karla. Mest var hægt að fá 399 stig. Valur fékk 370 stig í 2. sæti. Íslandsmeisturum Selfoss er spáð 5. sæti. Selfyssingar fengu 268 stig í spánni. Í Olís-deild kvenna fékk Valur 167 stig, tíu stigum meira en Fram. Valur vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Tímabilið hefst formlega annað kvöld þegar Valur og Fram mætast í Meistarakeppni HSÍ kvenna. Degi síðar mætast Selfoss og FH í Meistarakeppni HSÍ karla. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport. Upphitunarþáttur Seinni bylgjunnar fyrir Olís-deild karla er á dagskrá á fimmtudag. Upphitunarþáttur um Olís-deild kvenna er svo á dagskrá þann 12. september. Keppni í Olís-deild karla hefst á með tveimur leikjum á sunnudaginn. Olís-deild kvenna hefst með þremur leikjum laugardaginn 14. september. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamannaOlís-deild karla1. FH - 378 stig 2. Valur - 370 stig 3. ÍBV - 331 stig 4. Haukar - 322 stig 5. Selfoss - 268 stig 6. Afturelding - 245 stig 7. Stjarnan - 224 stig 8. ÍR - 200 stig 9. KA - 165 stig 10. Fram - 125 stig 11. HK - 97 stig 12. Fjölnir - 83 stigOlís-deild kvenna 1. Valur - 167 stig 2. Fram - 157 stig 3. Stjarnan - 111 stig 4. ÍBV - 108 stig 5. Haukar - 98 stig 6. KA/Þór - 89 stig 7. HK - 74 stig 8. Afturelding - 60 stigGrill 66 deild karla 1. Þór Ak. - 141 stig 2. Grótta - 125 stig 3. Víkingur - 115 stig 4. Valur U - 103 stig 5. Þróttur - 90 stig 6. Haukar U - 88 stig 7. FH U - 68 stig 8. KA U - 54 stig 9. Fjölnir U - 50 stig 10. Stjarnan U - 46 stigGrill 66 deild kvenna 1. FH - 205 stig 2. Selfoss - 194 stig 3. Valur U - 191 stig 4. ÍR - 174 stig 5. Fram U - 170 stig 6. Grótta - 156 stig 7. Fjölnir - 151 stig 8. Fylkir - 119 stig 9. Stjarnan U - 109 stig 10. HK U - 96 stig 11. Víkingur - 80 stig 12. ÍBV U - 71 stig Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
FH og Val er spáð sigri í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta. Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á Grand Hótel í dag. Nýliðum HK og Fjölnis er spáð falli í Olís-deild karla. Í Olís-deild kvenna er nýliðum Aftureldingar spáð áttunda og neðsta sætinu. Þór Ak. og FH er spáð sigri í Grill 66 deildunum. FH fékk 378 stig í spánni í Olís-deild karla. Mest var hægt að fá 399 stig. Valur fékk 370 stig í 2. sæti. Íslandsmeisturum Selfoss er spáð 5. sæti. Selfyssingar fengu 268 stig í spánni. Í Olís-deild kvenna fékk Valur 167 stig, tíu stigum meira en Fram. Valur vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Tímabilið hefst formlega annað kvöld þegar Valur og Fram mætast í Meistarakeppni HSÍ kvenna. Degi síðar mætast Selfoss og FH í Meistarakeppni HSÍ karla. Báðir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport. Upphitunarþáttur Seinni bylgjunnar fyrir Olís-deild karla er á dagskrá á fimmtudag. Upphitunarþáttur um Olís-deild kvenna er svo á dagskrá þann 12. september. Keppni í Olís-deild karla hefst á með tveimur leikjum á sunnudaginn. Olís-deild kvenna hefst með þremur leikjum laugardaginn 14. september. Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamannaOlís-deild karla1. FH - 378 stig 2. Valur - 370 stig 3. ÍBV - 331 stig 4. Haukar - 322 stig 5. Selfoss - 268 stig 6. Afturelding - 245 stig 7. Stjarnan - 224 stig 8. ÍR - 200 stig 9. KA - 165 stig 10. Fram - 125 stig 11. HK - 97 stig 12. Fjölnir - 83 stigOlís-deild kvenna 1. Valur - 167 stig 2. Fram - 157 stig 3. Stjarnan - 111 stig 4. ÍBV - 108 stig 5. Haukar - 98 stig 6. KA/Þór - 89 stig 7. HK - 74 stig 8. Afturelding - 60 stigGrill 66 deild karla 1. Þór Ak. - 141 stig 2. Grótta - 125 stig 3. Víkingur - 115 stig 4. Valur U - 103 stig 5. Þróttur - 90 stig 6. Haukar U - 88 stig 7. FH U - 68 stig 8. KA U - 54 stig 9. Fjölnir U - 50 stig 10. Stjarnan U - 46 stigGrill 66 deild kvenna 1. FH - 205 stig 2. Selfoss - 194 stig 3. Valur U - 191 stig 4. ÍR - 174 stig 5. Fram U - 170 stig 6. Grótta - 156 stig 7. Fjölnir - 151 stig 8. Fylkir - 119 stig 9. Stjarnan U - 109 stig 10. HK U - 96 stig 11. Víkingur - 80 stig 12. ÍBV U - 71 stig
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni