Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dagurinn í myndum: Syrgjandi ættingjar og börn í húsa­rústum

Mikið hefur gengið á í Ísrael og Palestínu í dag. Átökin hafa haldið áfram og magnast með hverjum deginum. Ísraelsmenn hafa haldið úti loftárásum á Gasaströndina í allan dag og Hamas svarað í sömu mynt. Fjöldi fólks hefur verið drepinn í dag.

„Þetta er ekki venju­legt stríð, það eru engar reglur“

Öryggisráð Ísraels hefur lýst formlega yfir stríði í landinu. Minnst sjö hundruð Ísraelar eru látnir, aðeins lítill hluti þeirra hermenn, og fjögur hundruð Palestínumenn. Mörg þúsund til viðbótar hafa særst. Íslensk kona sem er búsett í Jerúsalem segir ástandið ekki hafa verið svona slæmt síðan í Jom kippúr stríðinu. Staðan sé martraðakennd. 

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Öryggisráð Ísraels hefur lýst formlega yfir stríði í landinu. Minnst sjö hundruð Ísraelar eru látnir, aðeins lítill hluti þeirra hermenn, og fjögur hundruð Palestínumenn. Íslensk kona sem er búsett í Jerúsalem segir ástandið ekki hafa verið svona slæmt síðan í Jom kippúr stríðinu. Staðan sé martraðakennd. Rætt verður við hana í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Níu hundruð fallnir: „Hryllingur að horfa upp á þetta“

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels telur að stríðið þar í landi muni vara í langan tíma. Minnst sex hundruð Ísraelsmenn, þar af 44 hermenn eru sagðir látnir. Þrjú hundruð Palestínumenn eru jafnframt sagðir hafa fallið frá því að stríð hófst í gærmorgun. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels telur að stríðið þar í landi muni vara í langan tíma. Þrjú hundruð ísraelsmenn og jafn margir Palestínumenn hafa látist frá því að stríð hófst í gærmorgun. Rétt verður við utanríkisráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar, sem segist hafa þungar áhyggjur af framvindu stríðsins.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Ísraelsk yfirvöld hafa lýst yfir stríði gegn Hamas-samtökum Palestínumanna. Samtökin skutu í morgun þúsundum eldflauga frá Gasa til Ísrael áður en þau réðust yfir víggirt landamærin og gerðu áhlaup á ísraelska bæi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Skilur mótmælin en segir málið ekki svart og hvítt

Framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækis á Vestfjörðum fagnar nýrri stefnu matvælaráðherra sem kveður á um aukið eftirlit og harðari reglur í lagareldi. Hann segist vel skilja þá sem stefna á mótmæli gegn sjókvíaeldi en minnir fólk á að málið sé ekki svart og hvítt.

Sjá meira