Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stunda nammiskipti við útlendinga

Íslensk vefsíða hefur tekið upp á því að gera nammiskipti við útlendinga sem eru sólgnir í íslenskt sælgæti. Sætur lakkrís er þó ekki í uppáhaldi.

"Fátækt er ekki aumingjaskapur“

Sjónum er beint að fátækt á Íslandi í kröfugöngu fyrsta maí á morgun. Fjögur til fimm þúsund manns býr við sárafátækt á Íslandi og meðlimur í samtökum fólks í fátækt segir samfélagið þurfa að horfast betur í augu við þá staðreynd.

Hundrað lítrar af matarafgangasúpu

Þrjátíu prósent af framleiddum mat fer í ruslið. Slow food samtökin í Reykjavík buðu í dag upp á súpu úr matarafgöngum - og mettaði súpan um tvö til þrjú hundruð munna.

Óskaði eftir vinkonu á Facebook

Félagsleg einangrun er algengari en marga grunar. 27 ára gömul kona segir erfitt að eignast vini á fullorðinsárum og ákvað að nota nýjar leiðir til að komast í kynni við fólk.

Landspítali orðinn fjórða stærsta hjúkrunarheimilið

Helstu áskoranir Landspítalans eru að útskrifa aldrað fólk og fjárskortur. Fimmtungur þeirra sem bíða eftir hjúkrunarrými deyja á spítalanum. Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir 45 milljarða króna viðbót til sjúkrahússþjónustu en verkefnin sem á að sinna fyrir fjármunina, kosta aftur á móti ríflega fimmtíu milljarða.

Skoðað að meta snjóflóðahættu við höfuðborgarsvæðið

Göngumaður var hætt kominn þegar hann lenti í snjóflóði á Esjunni í gær. Veðurstofa skoðar í samstarfi við umhverfisráðuneytið að hefja mat á snjóflóðahættu á fjöllum í kringum höfuðborgarsvæðið en bent er á að göngumenn vanmeti oft hættur á Esjunni.

Sjá meira