Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fleiri ungir menn í Gistiskýlinu

Sérstakt átaksverkefni hefur komið því til leiða að tólf pólskir utangarðsmenn sem höfðust við í Gistiskýlinu hafa farið til síns heima í áfengismeðferð. Erfiður húsnæðismarkaður veldur því að fleiri eru í erfiðri stöðu. Forstöðumaður Gistiskýlsins segir þörf á fjölbreyttum úrræðum fyrir fjölbreyttan hóp utangarðsmanna.

Verkfall er aldei markmið

Kjaraviðræður grunnskólakennara fara afar rólega af stað. Þrjú hundruð manns starfa sem kennarar í grunnskólum landsins án þess að hafa kennararéttindi og segir formaður grunnskólakennara það sýna nauðsyn þess að bæta kjör kennara.

Ætla að finna 100 ára uppskrift að fullveldisköku

Hundrað ára afmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári , meðal annars með heildarútgáfu Íslendingasagna, handritasýningu á Árnastofnun, fullveldisköku og veislu með afmælisbörnum fullveldisársins.

Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf

Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf.

Vilja komast á vinnumarkaðinn

Á fimmta hundrað manns með skerta starfsgetu eru á skrá Vinnumálastofnunar og óska eftir að komast á vinnumarkaðinn. Fyrirmyndardagurinn var haldinn í dag í samstarfi við fjölda fyrirtækja til að auka víðsýni og vekja athygli á styrkleikum þessa hóps.

Sjá meira