Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Útlendingastofnun harmar mistök

Mannleg mistök urðu til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið. Sviðsstjóri Útlendingastofnunar segist harma mistökin, farið hafi verið yfir málið hjá stofnuninni og gengið úr skugga um að svona mistök gerist ekki aftur.

Búa til krúsir í baráttu gegn krabba

Fimm bestu vinkonur stofnuðu fyrirtækið VON krúsir og framleiða handgerða bolla úr keramik til styrktar Krabbameinsfélaginu. Málefnið snerti þær allar á einhvern hátt en tvær þeirra eiga móður sem hefur fengið krabbamein.

„Hver dagur, hver klukkustund er dýrmæt“

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa látist í loftárás í Sýrlandi í febrúar, segir ekki hægt að staðfesta lát sonar síns og að samkvæmt lögum eigi íslenska ríkið að leita hans.

Sjá meira