Útlendingastofnun harmar mistök Mannleg mistök urðu til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið. Sviðsstjóri Útlendingastofnunar segist harma mistökin, farið hafi verið yfir málið hjá stofnuninni og gengið úr skugga um að svona mistök gerist ekki aftur. 27.3.2018 20:00
Leggur fram frumvarp um aukið eftirlit með dæmdum barnaníðingum Flutningsmaður frumvarpsins segir mikilvægt að breyta löggjöf til að bæta verkferla í þessum málum. 27.3.2018 18:30
Forstjóri Orkuveitunnar spáir 100.000 rafbílum fyrir 2030 100.000 fólksbílar taka 1,5% af því rafmagni sem framleitt er í dag. Enginn ótti er um orkuskort. 23.3.2018 20:00
Leikskólastjórar segja borgina koma með of lítið og of seint Hljóðið í leikskólastjórum er ekki gott og fólk mætti vonsvikið í vinnu í morgun eftir að borgin kynnti aðgerðaáætlun sína í leikskólamálum. 23.3.2018 18:57
Yngstu fréttamenn landsins í Hraunvallaskóla Fréttamenn á Varlafréttum tóku yfir fréttirnar á Stöð2 í dag. 22.3.2018 20:30
Fjölga þarf leikskólastarfsfólki um 170 á næstu árum: „Vel viðráðanlegt“ Aðgerðaáætlun borgarinnar um uppbyggingu leikskóla, nýrra deilda og ungbarnadeilda krefst þess að fjölga þarf starfsfólki um 30-40 á hverju ári næstu fjögur til sex ár en gífurleg mannekla hefur hrjáð leikskólastarf síðustu ár. 22.3.2018 18:30
Búa til krúsir í baráttu gegn krabba Fimm bestu vinkonur stofnuðu fyrirtækið VON krúsir og framleiða handgerða bolla úr keramik til styrktar Krabbameinsfélaginu. Málefnið snerti þær allar á einhvern hátt en tvær þeirra eiga móður sem hefur fengið krabbamein. 18.3.2018 20:00
Fimm barna móðir komin í skjól í Súðavík: „Nú sé ég fólk hlæja“ Nemendum Súðavíkurskóla mun fjölga um nær tuttugu prósent og börnum á leikskóla um sex prósent þegar fimm börn frá Írak hefja nám þar. Móðir þeirra segist vilja gleyma erfiðri fortíð og brosa með brosmildum Íslendingum. 18.3.2018 19:30
„Óþolandi“ að fyrirtæki skilyrði gildistíma gjafabréfa Í leiðbeinandi reglum um skilarétt er talað um fjögurra ára gildistíma á gjafabréfum en fjölmörg fyrirtæki hafa gildistíma mun styttri. 18.3.2018 12:12
„Hver dagur, hver klukkustund er dýrmæt“ Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa látist í loftárás í Sýrlandi í febrúar, segir ekki hægt að staðfesta lát sonar síns og að samkvæmt lögum eigi íslenska ríkið að leita hans. 17.3.2018 19:45