Stuðningsheimli í Norðlingaholti: „Mikilvægt fyrir ungmennin að búa á eðlilegu heimili“ Barnaverndarstofa áréttar að vistheimili sem opna á í Reykjavík sé fyrir ungmenni sem ekki eru í neyslu heldur á batavegi. Einnig að ekki sé búið að skrifa undir leigusamning í Norðlingaholti, þar sem íbúasamtök hafa gagnrýnt opnun heimilisins. 18.4.2018 20:15
Sorgin stendur í stað þar til réttlæti er náð Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sem lést eftir fall úr rússibana á Spáni hefur höfðað einkamál gegn skemmtigarðinum, í þeirri von að öryggismál verði bætt. Þau fá engan opinberan stuðning við málareksturinn en sárast segja þau að hafa aldrei fengið áfallahjálp á þeim fjórum árum síðan Andri lést. 15.4.2018 19:25
„Höfum aldrei fengið áfallahjálp“ Ítarlegt viðtal verður við fjölskyldu Andra Freys í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en Andri lést aðeins átján ára þegar hann féll úr rússibana. 15.4.2018 16:06
Nagladekkin eiga að fara undan í dag Ökumenn í Reykjavík þurfa að setja sumar- eða heilsársdekkin undir fyrir morgundaginn. 15.4.2018 13:06
Björgunarsveitir draga bát til hafnar við Langanes Bátinn tók niðri og byrjaði að leka vestan við Þórshöfn í morgun. 15.4.2018 11:25
Börn í vímuefnavanda í skólanum í stað þess að fá faglega aðstoð Skólastjórnendur segja sárlega vanta úrræði fyrir börn í vímuefnavanda og að börn í slíkum vanda eigi ekki heima í grunnskólanum. Formaður skólastjórafélags Íslands segir skýr merki um að vímuefnaneysla nái til yngri barna nú en áður. 10.4.2018 20:00
„Vita aldrei hvort systkinið komi heim aftur lifandi“ Foreldrar barns sem hefur farið milli úrræða í barnaverndarkerfinu segja yfirvöld eingöngu bjóða upp á geymslu fyrir börn í vanda og fjölskyldan líði fyrir úrræðaleysi. Sviðsstjóri Barnaverndarstofu segir fækkun meðferðarheimila skýrast af minni eftirspurn. 9.4.2018 21:30
Ekki afsakanlegt að sinna ekki börnum í fjölþættum vanda Flest ungmenni sem koma í meðferð á Vogi eru á aldrinum 16-18 ára. Yfirlæknir á Vogi segir meðferðina gagnast mörgum ungmennum en að sum börn, og þá sérstaklega þau sem yngri eru, þurfi sértækari úrræði hjá heilbrigðisstofnun. 9.4.2018 20:00
Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Flokkur fólksins setur húsnæðis- og leikskólamál í forgang í stefnuskrá sinni fyrir borgarstjórnarkosningar og að forgangsraða eigi á annan hátt í borginni svo þeir sem minna megi sín fái kost á betra lífi. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur er í fyrsta sæti listans. 6.4.2018 20:30
Um 20 börnum verið vísað frá Stuðlum Um það bil tuttugu börnum hefur verið vísað frá neyðarvistun vegna fíknivanda á þessu ári vegna plássleysis. Forstöðumaður Stuðla segir fíkniefnavanda ungmenna vera talsvert alvarlegri en áður og fagnar því nýju vistheimili fyrir ungmenni sem ítrekað hafa farið í meðferð án árangurs. 6.4.2018 18:48
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent