Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Vita aldrei hvort systkinið komi heim aftur lifandi“

Foreldrar barns sem hefur farið milli úrræða í barnaverndarkerfinu segja yfirvöld eingöngu bjóða upp á geymslu fyrir börn í vanda og fjölskyldan líði fyrir úrræðaleysi. Sviðsstjóri Barnaverndarstofu segir fækkun meðferðarheimila skýrast af minni eftirspurn.

Ekki afsakanlegt að sinna ekki börnum í fjölþættum vanda

Flest ungmenni sem koma í meðferð á Vogi eru á aldrinum 16-18 ára. Yfirlæknir á Vogi segir meðferðina gagnast mörgum ungmennum en að sum börn, og þá sérstaklega þau sem yngri eru, þurfi sértækari úrræði hjá heilbrigðisstofnun.

Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“

Flokkur fólksins setur húsnæðis- og leikskólamál í forgang í stefnuskrá sinni fyrir borgarstjórnarkosningar og að forgangsraða eigi á annan hátt í borginni svo þeir sem minna megi sín fái kost á betra lífi. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur er í fyrsta sæti listans.

Um 20 börnum verið vísað frá Stuðlum

Um það bil tuttugu börnum hefur verið vísað frá neyðarvistun vegna fíknivanda á þessu ári vegna plássleysis. Forstöðumaður Stuðla segir fíkniefnavanda ungmenna vera talsvert alvarlegri en áður og fagnar því nýju vistheimili fyrir ungmenni sem ítrekað hafa farið í meðferð án árangurs.

Segir að bjarga þurfi stórmerkilegri stúku

Stúkan við Laugardalslaug er burðarþolsmeistaraverk Einars Sveinssonar borgararkitekts, að mati Péturs Ármannssonar sviðsstjóra hjá Minjastofnun. Stúkan liggur undir miklum skemmdum og mætir afgangi í viðhaldsframkvæmdum.

Deilir bíl í útréttingar

Um þrjú hundruð manns á höfuðborgarsvæðinu nota deilibíla reglulega en tólf slíkir bílar eru til.

Sjá meira