Alþingi samþykkir tillögu þar sem kveðið er á um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga Henni er meðal annars ætlað að stuðla að sameiningum sveitarfélaga en í áætluninni fellst ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi miðist við 1000 íbúa árið 2026. 29.1.2020 17:22
Hvatti forseta til að „sparka í rassinn á þessum ráðherralufsum“ Sá forseti þingsins ástæðu til að beina þeim tilmælum til þingmannsins að vanda orðavalið. 29.1.2020 16:06
251 beiðni um símahlerun samþykkt á fimm ára tímabili Af þessum málum hafði ekki verið ákært í 36 þeirra í lok nóvember 2019. Sýknað hefur verið í einu málanna. 29.1.2020 15:36
Hátt í fjögur hundruð á biðlista eftir hjúkrunarrými Þetta kemur fram í svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn þingmanns Framsóknarflokksins. 29.1.2020 15:07
„Það liggur við að það væri fljótlegra að telja upp þá sem ekki væru í burtu“ Á mánudaginn tóku alls ellefu varamenn sæti á Alþingi. 29.1.2020 13:48
„Pólska ríkisstjórnin hreinlega rasskellt af þinginu“ Evrópuráðsþingið samþykkti með miklum meirihluta að hefja virkt vöktunarferli fyrir Pólland og að beina tilmælum til pólskra stjórnvalda um að þau hætti pólitískum afskiptum af dómskerfinu þar í landi. 29.1.2020 12:32
Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29.1.2020 11:39
Lítur á lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga sem ofbeldi Síðari umræða um þingsályktun um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga til ársins 2033 fór fram á Alþingi í dag. 28.1.2020 18:02
Áframhaldandi starfsemi Lýðskólans á Flateyri verði tryggð Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, en hún var spurð í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi hvort það stæði til að semja um áframhaldandi rekstur Lýðskólans á Flateyri. 28.1.2020 14:59
Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við. 28.1.2020 11:53