Í fyrsta sinn frá upphafi greindust yfir 40 þúsund á einum degi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. desember 2020 19:06 Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hafa vaxandi áhyggju af mikilli fjölgun covid-19 smitaðra þar í landi. Mikið álag er á heilbrigðiskerfið sem stendur. EPA/VICKIE FLORES Mjög mikil fjölgun þeirra sem smitast hafa af kórónuveirunni í Englandi veldur heilbrigðisyfirvöldum þar í landi vaxandi áhyggjum. Heilbrigðisstofnanir eiga æ erfiðara með að bregðast við fjölgun sjúklinga sem þurfa að leggjast inn. Í fyrsta sinn frá upphafi faraldursins greindust yfir fjörutíu þúsund með covid-19 á einum degi í Bretlandi. Í dag bættust 41.385 í hóp smitaðra og 357 til viðbótar eru látnir í Bretlandi af völdum covid-19. Enn vantar þó upp á tölfræðina vegna síðasta sólarhrings þar sem takmarkaðar upplýsingar eru birtar yfir jólin frá Skotlandi og Norður-Írlandi að því er fram kemur í frétt BBC. „Þrátt fyrir metfjölda smita er von í sjónmáli,“ er haft eftir Yvonne Doyle, lækni hjá enska landlæknisembættinu. Hún hvetur almenning til að halda áfram að sinna persónubundnum sóttvörnum og leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar, nú þegar bóluefni Pfizer/BioNTech er þegar komið í dreifingu, en bólusetning er þegar hafin í Bretlandi. „Þessi mikla fjölgun smitaðra er vaxandi áhyggjuefni nú á þeim tímapunkti sem spítalarnir okkar eru á viðkvæm stigi, þar sem innlögðum fjölgar á mörgum svæðum,“ segir Doyle. Tölur dagsins í dag yfir ný tilfelli covid-19 eru þær hæstu frá upphafi faraldursins og í fyrsta sinn sem yfir fjörutíu þúsund smit eru staðfest. Aftur á móti þykir líklegt að raunverulegur fjöldi smita hafi verið hærri á hápunkti fyrstu bylgju faraldursins í apríl en á þeim tíma var afkastageta við sýnatöku mun minni svo ætla má að færri smit hafi verið staðfest en raunverulega voru til staðar í samfélaginu. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Í dag bættust 41.385 í hóp smitaðra og 357 til viðbótar eru látnir í Bretlandi af völdum covid-19. Enn vantar þó upp á tölfræðina vegna síðasta sólarhrings þar sem takmarkaðar upplýsingar eru birtar yfir jólin frá Skotlandi og Norður-Írlandi að því er fram kemur í frétt BBC. „Þrátt fyrir metfjölda smita er von í sjónmáli,“ er haft eftir Yvonne Doyle, lækni hjá enska landlæknisembættinu. Hún hvetur almenning til að halda áfram að sinna persónubundnum sóttvörnum og leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir útbreiðslu veirunnar, nú þegar bóluefni Pfizer/BioNTech er þegar komið í dreifingu, en bólusetning er þegar hafin í Bretlandi. „Þessi mikla fjölgun smitaðra er vaxandi áhyggjuefni nú á þeim tímapunkti sem spítalarnir okkar eru á viðkvæm stigi, þar sem innlögðum fjölgar á mörgum svæðum,“ segir Doyle. Tölur dagsins í dag yfir ný tilfelli covid-19 eru þær hæstu frá upphafi faraldursins og í fyrsta sinn sem yfir fjörutíu þúsund smit eru staðfest. Aftur á móti þykir líklegt að raunverulegur fjöldi smita hafi verið hærri á hápunkti fyrstu bylgju faraldursins í apríl en á þeim tíma var afkastageta við sýnatöku mun minni svo ætla má að færri smit hafi verið staðfest en raunverulega voru til staðar í samfélaginu.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira