Alvarlegt mál ef verkföll verða að veruleika Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist hafa áhyggjur af fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg. 27.1.2020 20:00
Kröfur Eflingar á við fjóra bragga Formaður félagsins segist ekki eiga von á öðru en að verkföll muni hefjast í næstu viku miðað við stöðuna í samningaviðræðum nú. 27.1.2020 17:45
Afhenti borgarstjóra og ríkissáttasemjara verkfallsboðun Sólveig átti í kjölfarið óvæntan fund með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. 27.1.2020 12:49
Vilja skoða niðurgreiðslu flugferða ungs fólks milli Íslands, Grænlands og Færeyja Þingsályktunartillaga þess efnis liggur fyrir Alþingi. 24.1.2020 20:00
Landsbjörg fær hálfa milljón til að standsetja björgunarskip sem verður á Flateyri Skipinu verði svo siglt til Flateyrar þar sem það verður í höfn í vetur. 24.1.2020 18:13
Mistök í svari ráðuneytis um laun hjúkrunarfræðinga Mistök voru gerð við vinnslu svars heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um launamun hjúkrunarfræðinga eftir sjúkrahúsum. 24.1.2020 12:00
Tók þingheim í stærðfræðikennslu í andsvörum um veiðigjöld Þingmaður Viðreisnar segir furðulegt að þrátt fyrir "grátkór útgerðarmanna“ yfir því að veiðigjöldin séu íþyngjandi, virðist sem íslensk útgerðarfélög séu reiðubúin að greiða meira fyrir auðlindina á erlendri grundu. 23.1.2020 20:00
Borgarráð fjallaði um styttri opnunartíma leikskóla Tillaga um að framkvæmt verði ítarlegt jafnréttismat, í tengslum við áform borgarinnar um að stytta opnunartíma leikskóla, var afgreidd á fundi borgarráðs í dag. 23.1.2020 14:33
Hvetur til stillingar en tekur ekki afstöðu til lögmætis aftökunnar á Soleimani Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kom sér undan því að svara spurningu Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, um hvort hann telji aftöku Bandaríkjahers á íranska herforingjanum Qasem Soleimani vera lögmæta. 23.1.2020 12:04
Hefur fleiri spurningar um framkvæmd hagsmunamats Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kveðst ekki óttast að frumkvæðisathugun þingnefndar á hæfi hans leiði til þess að hann þurfi að segja af sér. 22.1.2020 19:00