Bað þingmenn að byggja málflutning sinn á staðreyndum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist nægilega vel við þeim skorti sem sé á hjúkrunarrými fyrir aldraða. 22.1.2020 17:53
„Ég hef ekkert að fela“ Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir hvorki sig né ráðuneyti sitt hafa neitt að fela í tengslum við Samherjamálið. 22.1.2020 12:45
Tillögu Sjálfstæðisflokksins vísað frá Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, um að fallið verði frá áformum um að stytta opnunartíma á leikskólum borgarinnar frá og með 1. apríl, var vísað frá á fundi borgarstjórnar nú á sjöunda tímanum. 21.1.2020 18:34
Vilja framkvæma jafnréttismat áður en tillaga um styttri leikskóladag verður samþykkt Óskað verði eftir umsögnum allra hlutaðeigandi hagsmunaaðila, meðal annars frá Félagi foreldra leikskólabarna, Heimili og skóla og frá hagsmunasamtökum starfsmanna leikskóla. 21.1.2020 17:35
Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku. 21.1.2020 15:32
Bein útsending: Breyttur opnunartími leikskóla til umræðu í borgarstjórn Áform borgaryfirvalda um styttingu á opnunartíma leikskóla eru meðal þess sem er til umfjöllunar á fundi borgarstjórnar sem nú stendur yfir. 21.1.2020 14:41
Kostnaður vegna utanlandsferða um 60 milljónir árið 2018 Það er nokkru meira en árið þar á undan þegar heildarkostnaður vegna utanlandsferða nam rétt rúmum 43 milljónum. 21.1.2020 13:15
126 kvartanir bárust landlækni í fyrra Málsmeðferðartími kvartanamála er að jafnaði á bilinu sjö mánuðir og allt upp í tvö ár í einstaka tilfellum. 21.1.2020 11:18
554 bíða eftir að hefja afplánun Meðalbiðtími eftir afplánun var hátt í tuttugu mánuðir í fyrra og er það lengsti meðalbiðtími eftir afplánun síðustu tíu ár. 21.1.2020 11:03
„Menn geta ekki fengið allt“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var nokkuð bjartsýnn á stöðuna í efnahagsmálum, þrátt fyrir að hægst hafi um í hagkerfinu, í ræðu sinni á Alþingi í dag. 20.1.2020 19:45