Fjármálaeftirlitið úrskurðaði sex stjórnendur fjármálafyrirtækja óhæfa 2013-2016 Alls komu upp sex tilvik á árunum 2013-2016 þar sem stjórnarmenn eða framkvæmdastjórar hjá fjármálafyrirtækjum stóðust ekki hæfisskilyrði laga til að gegna stöðu slíkum stöðum 15.12.2018 13:00
Mannréttindarskrifstofa borgarinnar og Höfuðborgarstofa unnu jólaskreytingarkeppnina í Ráðhúsinu Það var afar jólalegt í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag þegar árleg jólaskreytingakeppni var haldin. 14.12.2018 19:15
Segir að eftirlit með vistheimilum barna hafi verið mjög ábótavant Hátt í tólfhundruð einstaklingar fá um þrjá milljarða króna í sanngirnisbætur frá ríkinu vegna ofbeldis og illrar meðferðar í barnæsku meðan þeir dvöldu á ellefu heimilinum eða stofnunum sem voru reknar af hinu opinbera á síðustu öld. 14.12.2018 19:00
Á fjórða hundrað missa vinnuna hjá WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að dagurinn í dag sé sorglegur en nauðsynlegur til þess að tryggja framtíð flugfélagsins. 13.12.2018 12:09
Engin viðurlög en gengið út frá því að hlutverk Alþingis sé virt Forseti Alþingis segir að almennt sé treyst á að menn bregðist vel við fundarboði hjá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis. Sjaldgæft sé að það sé ekki gert. Formaður og þingmaður Miðflokksins svöruðu ekki ítrekuðum fundarboðum nefndarinnar. 12.12.2018 11:56
Bára gæti fengið háa sekt Fjórir Þingmenn Miðflokksins hafa farið fram á að Persónuvernd rannsaki meint brot þeirra sem stóðu að upptökunni á Klausturbarnum og beiti stjórnvaldssektum gagnvart hinum brotlega. 11.12.2018 12:34
Fjárfesting Indigo Partners í WOW air hefði jákvæð áhrif á félagið og íslenskt efnahagslíf Það er jákvætt fyrir íslenskt efnahagslíf að WOW air hafi gert bráðabirgðasamkomulag við Indigo Partners um að fjárfesta í félaginu að sögn forstöðumanns hagfræðideildar Landsbankans. Ef annað stóru flugfélaganna færi í þrot gæti það haft sömu áhrif og ef einn stóru bankanna félli. 2.12.2018 19:00
Ríkisstjórnin ætlar ekki að hlaupa undir bagga með WOW Air Formaður viðreisnar vonar að ríkistjórnin sé tilbúin með viðbragðsáætlun fyrir Suðurnes vegna hópuppsagna á Keflavíkurflugvelli, ef þörf verði á. 2.12.2018 12:45
„Svo kom þessi bjarti dagur sem sýndi að fólk var stórhuga þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að hundrað ára fullveldi Íslands gefi Íslendingum tækifæri til að velta því fyrir sér hver þeir vilji vera. 1.12.2018 13:07
Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana. 30.11.2018 19:00