Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu. 3.11.2023 07:30
Sjáðu markið: Albert reyndist hetja Genoa í framlengdum leik Albert Guðmundsson reyndist hetja Genoa er liðið bar 2-1 sigur úr býtum gegn Reggiana í framlengdum leik í 32-liða úrslitum ítalska bikarsins í fótbolta í dag. 1.11.2023 16:33
„Það mun reyna á hópinn á margan hátt“ Landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta hefur nú verið opinberaður. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá átján leikmenn sem halda til Noregs á mót sem hann segir gríðarlega mikilvægt fyrir þá vegferð sem liðið er á. 1.11.2023 15:36
Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. 1.11.2023 15:19
Svona var HM-fundurinn hans Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem landsliðshópur íslenska kvennalandsliðsins, fyrir komandi heimsmeistaramót, var opinberaður. 1.11.2023 14:30
Þorlákur að taka við þjálfarastöðu í efstu deild Portúgals Þorlákur Árnason er næsti þjálfari kvennaliðs portúgalska félagsins SF Damaiense. 1.11.2023 14:15
Viggó hefur verið að spila meiddur Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur. 1.11.2023 13:31
Sir Bobby Charlton lést af slysförum Sir Bobby Charlton lést af slysförum eftir að hafa misst jafnvægið og dottið á hjúkrúnarheimilinu sem hann bjó á. Frá þessu er greint á vefsíðu BBC og vitnað í niðurstöður réttarmeinafræðings. 1.11.2023 13:02
Stefán ætlar að verða betri en Gunnar Nelson: „Ég held með honum“ Stefán Fannar Hallgrímsson er einn efnilegasti glímumaður landsins um þessar mundir. Hann setur markið hátt, ætlar sér að verða betri glímumaður en brautryðjandinn Gunnar Nelson, ætlar sér að verða með þeim bestu í heimi. 30.10.2023 08:00
Ísland stendur í stað á nýjum heimslista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur í stað á nýuppfærðum heimslista FIFA og er sem fyrr í 67. sæti listans. 26.10.2023 17:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent