„Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ „Líf okkar er á Íslandi,“ segir körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski sem ætlaði að stoppa stutt við á Íslandi með fjölskyldu sinni en nú, átján árum síðar, hafa þau fest rætur hér á landi. 16.12.2024 08:04
Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. 15.12.2024 10:16
„Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Arnór Smárason var á dögunum ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann sér mikil tækifæri hjá félaginu. Vill halda vel utan um yngri flokka félagsins, þróa hungraða og gæða mikla leikmenn sem gætu reynst meistaraflokkum Vals dýrmætir. 14.12.2024 11:02
Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í gær. Íslenska landsliðið var í pottinum og tekur sérfræðingurinn og fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Baldur Sigurðsson ekki undir bölsýnisspár um möguleika Íslands. Hann hefur trú. 14.12.2024 09:30
Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Í tilraun sinni til að hleypa fersku lífi í karlalið ÍR í körfubolta ákváðu forráðamenn félagsins að ráðast í þjálfarabreytingar og ráða inn gamlan vin, Borche Ilievski. Hann hefur aðeins eitt markmið í huga. Að koma ÍR aftur í úrslitaeinvígi efstu deildar. 13.12.2024 10:01
Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ Sundfólkið Sonja Sigurðardóttir og Róbert Ísak Jónsson voru í dag útnefnd íþróttakona og íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Sonja er ein af okkar reynslumestu sundkonum og hún er hvergi nærri hætt og segir mestu máli skipta að hafa trú á sjálfri sér. 11.12.2024 18:02
Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Enska C-deildar liðið Stockport County hefur keypt sóknarmanninn Benóny Breka Andrésson frá Bestu deildar liði KR. Þetta staðfestir enska félagið í tilkynningu. 11.12.2024 17:04
„Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Samstarf Heimis Hallgrímssonar og Guðmundar Hreiðarssonar teygir sig mörg ár aftur í tímann og hefur Guðmundur fylgt Eyjamanninum í alls konar ævintýri víðs vegar um heiminn. Hann segir erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi sem laði fram það besta í fólki. 11.12.2024 10:00
Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Vals er sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá danska félaginu Kolding. Danski miðilinn Bold heldur því einnig fram að Eiður Smári Guðjohnsen gæti fylgt honum til Danmerkur. 10.12.2024 16:30
Gagnrýnir stjórn eigin félags Cristian Romero, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham gagnrýnir stjórn félagsins fyrir að hafa ekki fjárfest nógu mikið í leikmannahópi félagsins fyrir yfirstandandi tímabil. 10.12.2024 15:47