Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Réttarhöld yfir þremur karlmönnum, sem sakaðir eru um að hafa reynt að kúga fé af fjölskyldu þýsku Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, hófust í Wuppertal í Þýskalandi í dag. 10.12.2024 13:32
Guðmundur bætti tuttugu og fimm ára gamalt met Arnar Sundkappinn Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB gerði sér lítið fyrir og bætti 25 ára gamalt unglingamet Arnar Arnarssonar á fyrsta keppnisdegi HM í tuttugu og fimm metra laug í Búdapest í morgun. 10.12.2024 11:00
Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ „Þetta hlýtur að vera besta árið mitt hingað til,“ segir Júlíus Magnússon, nýkrýndur bikarmeistari í Noregi með liði Frederikstad sem er að upplifa hamingjuríka tíma innan sem utan vallar. Hann er á leiðinni með félaginu í Evrópukeppni. 10.12.2024 09:32
Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki. 9.12.2024 20:01
„Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Farið var yfir stöðu Los Angeles Lakers í NBA deildinni í nýjasta þætti af Lögmáli leiksins sem verður frumsýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan átta í kvöld. 9.12.2024 17:01
Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Knattspyrnudómarinn David Coote hefur verið rekinn úr starfi sínu sem dómari í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesta ensku dómarasamtökin PGMOL í dag. 9.12.2024 16:12
Ísland ekki sent fleiri til leiks á HM síðan 2016 Heimsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir þar til í lok vikunnar. Sundsamband Íslands sendir að þessu sinni átta keppendur til leiks. Reynslubolta í bland við efnilegt sundfólk. 9.12.2024 12:02
Áfram bendir Hareide á Solskjær Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. 9.12.2024 11:02
Aron Leó með mikla yfirburði og tryggði sér beltið Fimm bardagamenn frá Reykjavík MMA tóku þátt á bardagakvöldinu Cage Steel 38 um nýliðna helgi í Doncaster Bardagakvöldið einkenndist af áskorunum en einnig sigrum þar sem að Aron Leó Jóhannsson tryggði sér meistarabeltið í veltivigtarflokki. 9.12.2024 10:02
Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hnefaleikahringinn í kvöld og mætir hinum pólska Piotr "Bubu" Cwik. Kolbeinn er ósigraður á atvinnumannaferli sínum til þessa og getur með sigri í kvöld, hvað þá öruggum sigri komist ansi nálægt topp 50 sætum heimslistans í þungavigtarflokki. 7.12.2024 15:30