Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Held að þetta sé ekki al­gengt á Ís­landi“

Ís­lands­tenging er danska úr­vals­deildar­félaginu Lyng­by mikilvæg. Þess vegna hefur félagið ráðið njósnara hér á landi, Vig­fús Arnar Jósefs­son. Hann mun benda þeim á og fylgjast með efni­legum og góðum leik­mönnum á Ís­landi. 

Leik­maður Man. United neitaði að klæðast regn­boga­lituðum jakka

Hætt var við að láta leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United klæðast jakka framleiddan af Adidas, til stuðnings baráttu hinsegin fólks, fyrir leik gegn Everton um nýliðna helgi eftir að einn leikmaður liðsins neitaði að taka þátt. Ekki eru allir á eitt sáttir með þá ákvörðun í leikmannahópi liðsins. 

Stór­sigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona

Eftir þrjá leiki í röð án sigurs styrkti Barcelona stöðu sína á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld með frábærum sigri gegn Mallorca á útivelli, 5-1.

Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir

Það bendir allt til þess að dagar Mexíkóans Sergio Perez hjá Red Bull ra­cing verði taldir eftir loka­keppni tíma­bilsins í Abu Dhabi um komandi helgi.

Ómar með þrjú slitin lið­bönd: „Lík­legast er HM ekki mögu­leiki“

Ómar Ingi Magnús­son, lykilmaður í ís­lenska lands­liðinu í hand­bolta sem og stór­liði Mag­deburgar, segir því fylgja mikil von­brigði og svekk­elsi að hafa meiðst illa í síðasta leik með þýska liðinu. Að öllum sé það ekki séns fyrir hann að ná heilsu fyrir komandi Heims­meistaramót.

Ómar Ingi ekki með á HM

Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon mun ekki geta tekið þátt á HM með íslenska landsliðinu í næsta mánuði sökum meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg um síðastliðna helgi.

Sjá meira