Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“

Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal, hefur miklar á­hyggjur af stöðu mála hjá at­vinnu­mönnum í boltanum en upp á síð­kastið hefur það verið á­berandi hversu mörg stór nöfn í knatt­spyrnu­heiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla.

Munu koma á fram­færi mikil­vægum skila­boðum gegn KA í kvöld

Belgíska knatt­­spyrnu­liðið Club Brug­­ge mun spila í sér­­­stökum treyjum í seinni viður­­eign sinni gegn KA í Sam­bands­­deild Evrópu á Laugar­­dals­­velli í kvöld. Frá þessu er greint í yfir­­­lýsingu á heima­­síðu fé­lagsins.

Óli Stef hefur á­hyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“

Ís­lenska hand­bolta­goð­sögnin Ólafur Stefáns­son hefur á­hyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningar­rétt á Olís deildum karla og kvenna í hand­bolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með ein­hverju kæru­leysi“ en nú, þremur vikum fyrir upp­haf komandi tíma­bils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“

Óli Stef ó­vænt á kross­götum: „Þeirra á­kvörðun, þeirra missir“

Ó­vænt tíðindi bárust af hand­bolta­goð­sögninni Ólafi Stefáns­syni í dag en hann hefur samið um starfs­lok við þýska úr­vals­deildar­fé­lagið Erlangen. Ólafur hefur endur­upp­götvað ást sína á hand­boltanum upp á síð­kastið og vill núna á þessu stigi síns ferils stefna á starf sem aðal­þjálfari.

Óli Stef ó­vænt farinn frá Erlangen

Ólafur Stefáns­son hefur samið um starfs­lok við þýska fé­lagið Erlangen sem spilar í þýsku úr­vals­deildinni í hand­bolta. Frá þessu greinir Ólafur í sam­tali við Vísi.

„Bar­­dagi við Gunnar myndi henta vel á þessum tíma­­punkti“

Ís­lenskt UFC á­huga­fólk bíður nú í of­væni eftir því að sjá hvað er næst á dag­skrá hjá Gunnari Nel­son sem er á tveggja bar­daga sigur­göngu. Á frétta­miðlinum MMA­Junki­e er nafni hans kastaði inn í um­ræðuna sem mögu­legum and­stæðingi hins reynslu­mikla Rafael dos Anjos.

Sjá meira