Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leikmaður Aston Villa til rannsóknar hjá lögreglu

Leon Bail­ey, sóknar­maður enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Aston Villa er til rann­sóknar hjá lög­reglu í kjöl­far 4-0 sigurs Aston Villa á E­ver­ton í gær en stuðnings­maður sakar hann um líkams­á­rás.

Helmingslíkur á því að Gylfi Þór gangi í raðir Lyngby

Freyr Alexanders­son, þjálfari danska úr­vals­deildar­fé­lagsins Lyng­by, segir helmings­líkur á því að Gylfi Þór Sigurðs­son semji við fé­lagið. Frá þessu greinir Freyr í við­tali við fjöl­miðla ytra.

Þver­tekur fyrir orð­róma: „Ég er ekki á förum“

Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, ætlar sér að starfa út samninginn sinn við enska knattspyrnusambandið sem gildir til ársins 2025. Frá þessu greindi hún í viðtali við BBC.

Samningi Ólafs við Breiðablik sagt upp

Samningi Ólafs Kristjánssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki hefur verið sagt upp. Þetta staðfestir Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net.

Rúnar Alex til Car­diff: Leitaði ráða hjá Aroni Einari

Ís­lenski lands­liðs­mark­vörðurinn í fót­bolta, Rúnar Alex Rúnars­son hefur gengið til liðs við enska B-deildar liðið Car­diff City á láni frá Arsenal út tíma­bilið. Þetta stað­festir fé­lagið í til­kynningu á heima­síðu sinni.

Cras­hgate skandallinn vindur upp á sig: „Titlinum var rænt af honum“

Lög­menn fyrrum For­múlu 1 öku­þórsins Feli­pe Massa eru reiðubúnir að höfða skaða­bóta­mál fyrir skjól­stæðing sinn á hendur fyrrum stjórn­endum For­múlu 1 sem og Al­þjóða akstur­s­í­þrótta­sam­bandsins (FIA) vegna meints sam­særis sem kostaði Massa heims­meistara­titil öku­manna tíma­bilið 2008.

Endo orðinn leikmaður Liverpool

Japanski miðjumaðurinn Wataru Endo er orðinn leikmaður Liverpool. Frá þessu greinir enska úrvalsdeildarfélagið í tilkynningu á vefsíðu sinni. 

Sjá meira