Alls greindust 139 smitaðir í gær 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær, laugardag. Þar af greindust þrír á landamærunum. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir um helgi. 14.11.2021 10:40
Mikið að gera hjá örvuðum sjúkraflutningamönnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 118 sjúkraflutningum í gær og í nótt. 14.11.2021 10:30
Drottningin missir af minningarathöfn vegna tognunar Elísabet önnur Bretlandsdrottning verður ekki viðstödd minningarathöfn sem haldin verður til heiðurs þeirra sem látist hafa í herþjónustu við breska heimsveldið í dag. Ástæðan er tognun í baki. 14.11.2021 10:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttatíma okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö í kvöld segjum við frá alvarlegri hnífaárás sem var við Hagkaup í Garðabæ í gær. Lögreglan segir að ofbeldisglæpum sem þessum fari fjölgandi og séu alvarlegri en áður. 13.11.2021 18:10
Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13.11.2021 16:42
Heimsleiðtogar hafi brugðist komandi kynslóðum Formaður Ungra umhverfissinna segir að leiðtogar heims hafi brugðist þegar kemur að því að sýna fram á metnaðarfull markmið í loftslagsmálum á lofstlagsráðstefnunni í Glasgow. Með samningsdrögum ráðstefnunnar verði erfitt að halda markmiði um að halda hlýnun innan 1,5 gráðu á lífi. 13.11.2021 16:17
Særðist alvarlega eftir hnífstunguárás við Hagkaup Sá sem varð fyrir hnífstunguárás á bílaplani við Hagkaup í Garðabæ í nótt særðist nokkuð alvarlega. Hann er þó ekki talinn í lífshættu að sögn Margeirs Sveinssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu. 13.11.2021 14:30
Fólk streymir enn í hraðpróf þrátt fyrir undanþágu Ríflega tvö þúsund manns hafa þegar mætt í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins það sem af er degi. Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk velja að mæta þrátt fyrir að þurfa ekki að framvísa neikvæðum niðurstöðum á menningarviðburðum um helgina. 13.11.2021 13:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Hraðpróf verða óþörf á viðburðum um helgina þar sem að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. 13.11.2021 12:02
Sýrlendingur fannst látinn á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands Lík ungs sýrlensks karlmanns fannst í dag í skóglendi á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. Ófremdarástand ríkir á landamærunum þar sem gríðarlegur fjöldi flóttamanna hefur verið sendur þangað af hvít-rússneskum stjórnvöldum. 13.11.2021 10:44