Maður var stunginn í Garðabæ í nótt og ráðist var á tvo lögreglumenn. Erill var hjá Lögreglu í gær og nótt .
Íbúar á Vesturlandi þurfa ekki að óttast matarleysi um helgina því þar verður Farandmatarmarkaður sem fer um landshlutann.
KR vann stórleikinn í Subway deild karla í körfubolta í gær, framlengja þurfti eftir háspennu á Meistaravöllum
Gul viðvörun tók gildi í flestum landshlutum um hádegisbil í dag. Hvassviðri og rigning á höfuðborgarsvæðinu.
Hádegisfréttir eru á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöð 2 Vísis á slaginu tólf.