Þrumur og eldingar á Snæfellsnesi Þrumugarðaveggur gekk yfir Snæfellsnes í morgun og ríflega tuttugu eldingar mældust með tilheyrandi þrumum. 13.3.2022 11:42
Reykjavíkurdætur þakklátar þrátt fyrir ósigur Það voru þær Sigga, Beta og Elín sem sigruðu í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Með hækkandi sól í gærkvöldi. Þær systur höfðu betur eftir einvígi við Reykjavíkurdætur en þær síðarnefndu þóttu sigurstranglegastar að mati veðbanka. Reykjavíkurdætur eru þrátt fyrir það þakklátar. 13.3.2022 11:27
Forsetinn byrjar bingó í Kolaportinu Kolaportsmessa dagsins verður sérlega hátíðleg en sjálfur forseti Íslands mun heiðra messugesti með nærveru sinni. Að lokinni messu mun forsetinn draga fyrstu kúluna í bingói sem er sérhannað til að kenna íslensku. 13.3.2022 11:08
Íranir grunaðir um loftárás á ræðismannsskrifstofu í Erbil Um tug flugskeyta var skotið á höfuðborg Kúrda í Írak, Erbil, í gær. Bandarískir embættismenn hafa Írana grunaða um árásina en flugskeytum var meðal annars beint að nýrri ræðismannsskrifstofu Bandaríkjanna í borginni. 13.3.2022 10:29
Verkalýðsmál, orkuþörf þjóðarinnar, varnarmál og aðgangur kvenna að áhættufjármagni Kristján Kristjánsson hefur Sprengisand dagsins með Ragnari Þór Ingólfssyni formanni VR. Hann er í nýjum pistlum harðorður í garð félaga sinna í verkalýðshreyfingunni, skýtur föstum skotum á ASÍ og marga aðra en hvað vakir fyrir honum með þessu háttalagi? 13.3.2022 09:56
Vaktin: Rafmagn komið aftur á í Tsjernobyl Úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa skotið á herstöð við landamæri Póllands, sem er NATO ríki, en 35 létust í árásinni að sögn yfirvalda. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. 13.3.2022 08:00
Sjáðu KALEO flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðamerkurjökul Mosfellska hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér myndband þar sem sjá má hljómsveitina flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðarmerkurjökul. Lagið kom út á plötunni Surface Sounds á síðasta ári en um svipað leyti var myndbandið tekið upp í fimmtán stiga frosti. 12.3.2022 22:42
Sakar Loga um ódýra hræðslupólitík Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður íslandsdeildar NATO-þingsins sakar formann Samfylkingarinnar um ódýra hræðslupólitík, en hann sagði í dag að tilefni væri til að setja umsókn um aðild að Evrópusambandinu aftur á dagskrá. 12.3.2022 15:56
Hjálmar Bogi leiðir lista Framsóknar og félagshyggju í Norðurþingi Tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista Framsóknar & félagshyggju í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur samhljóða á fjölmennum félagsfundi hjá Framsóknarfélagi Þingeyinga í dag. Hjálmar Bogi Hafliðason er þar efstur á blaði. 12.3.2022 14:49
Framúrskarandi vefir 2021 verðlaunaðir Íslensku vefverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í gærkvöldikvöld og voru framúrskarandi vefir ársins 2021 verðlaunaðir. 12.3.2022 14:04