Gasmökkur á leið yfir borgina en óþarfi að óttast Samkvæmt spálíkani Veðurstofunnar mun nokkuð magn gass frá eldgosinu í Meradölum leggja yfir höfuðborgarsvæðið á morgun. Veðurfræðingur segir þó að líkanið eigi það til að ofmeta magn gass sem kemst niður á yfirborð. Því sé engin ástæða til að örvænta. 6.8.2022 10:37
Þrettán ára unglingur ætlaði að sækja félaga sinn Laust fyrir klukkan fjögur í nótt var ökumaður stöðvaður af lögreglu í Hafnarfirði. Sá reyndist aldrei hafa öðlast ökuréttindi enda aðeins þrettán ára gamall. 6.8.2022 08:25
Ökuníðingur á sjötugsaldri notaði ólögleg forgangsljós Í nótt barst lögreglu tilkynning um bíl sem reynt var ítrekað að aka á bíl þess sem tilkynnti. Bílinn var búinn ólöglegum forgangsljósum. 6.8.2022 08:18
Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6.8.2022 07:47
Svona er gönguleiðin að gosinu Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur staðið í ströngu síðan eldgos hófst í Meradölum. Björgunarsveitarmenn aðstoða ekki aðeins þá sem lenda í vanda á leiðinni að gosinu heldur hafa þeir ráðist í fyrirbyggjandi aðgerðir með því að stika gönguleið að gosinu. 5.8.2022 11:59
Hádegisfréttir Bylgjunnar Þúsundir höfðu lagt leið sína að eldgosinu í Meradölum fyrir miðnætti í nótt. Flytja þurfti þrjá af svæðinu vegna meiðsla og lögregla segir marga hafa verið illa búna. Fjallað verður um eldgosið í Meradölum í hádegisfréttum. 5.8.2022 11:53
Gas leggur yfir Voga í kvöld og gæti náð í höfuðborgina á morgun Vindátt snýst í Suðaustanátt síðdegis í dag og gasdreifingarspá Veðurstofu Íslands spáir því að gas frá eldgosinu í Meradölum muni berast í nokkru magni yfir Voga á Vatnsleysuströnd. 5.8.2022 11:17
Þrír fluttir slasaðir frá gosstöðvunum í nótt Þrír voru fluttir slasaðir frá gosstöðvunum í Meradölum í nótt en Lögreglan á Suðurnesjum áætlar að þar hafi verið á bilinu sjötíu til áttatíu manns á fjórða tímanum. 5.8.2022 08:55
Þrettán létust í eldsvoða á skemmtistað Minnst þrettán létust og 35 slösuðust eftir að eldur kviknaði á skemmtistað í Taílandi í nótt. 5.8.2022 07:48
Fá að skjóta á Álfsnesi á ný Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir æfingaaðstöðu Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis. Svæðinu var lokað fyrirvaralaust í september í fyrra. 5.8.2022 07:16