Hvar er best að búa?: Ævintýrafólk sem heillaðist af Kosta Ríka Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. 10.11.2019 18:15
Staða borgarinnar og skerðingar til öryrkja í Víglínunni Borgarmálin í brennidepli í Víglínunni í dag. 10.11.2019 16:45
Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Þættirnir Hvar er best að búa? hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:10. 10.11.2019 16:15
Brottflutningurinn óþægilegur en ekki ómannúðlegur Sigríður Andersen og Jón Steindór Valdimarsson ræddu mál albönsku konunnar sem var vísað úr landi á dögunum, gengin 36 vikur á leið. 10.11.2019 15:30
15 ára drengur lést eftir skotárásina í Malmö Unglingsdrengur lést af sárum sínum eftir skotárás við Möllevångstorg í sænska bænum Malmö rétt eftir klukkan 21 að staðartíma í gærkvöldi. 10.11.2019 13:43
Úrslitin ráðast í Lenovo-deildinni Í dag ráðast úrslitin í íslensku rafíþróttadeildinni, Lenovo-deildinni, en keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í tölvuleikjunum League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive í sal 1 í Háskólabíó. 10.11.2019 13:30
Úrslitaleikur HM í League of Legends fer fram í dag. Í dag munu fara fram úrslit í heimsmeistaramóti League of Legends. Úrslitin fara fram í Accorhotels Arena í París, þar sem evrópska liðið G2 mun taka á móti kínverska liðinu Funplus Phoenix fyrir framan 21.000 manns. 10.11.2019 11:42
Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp. 10.11.2019 11:24
Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. 10.11.2019 11:00
Bill Murray snýr aftur sem Dr.Venkman Stórleikarinn Bill Murray mun snúa aftur á hvíta tjaldið í hlutverki Dr. Peter Venkman í Ghostbuster 2020 og tekur því upp þráðinn frá fyrri Ghostbusters-myndum. 10.11.2019 09:44