Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006. 5.4.2019 17:37
Elon Musk minnist górillunnar Harambe í nýju lagi Forstjóra rafbílaframleiðandans Tesla, Elon Musk, er ýmislegt til lista lagt. Það er þó umdeilt hvort kunnátta hans sem tónlistamaður sé upp á marga fiska. 31.3.2019 22:03
Borgarstjóri New Orleans biðst afsökunar á voðaverkum árið 1891 LaToya Cantrell, borgarstjóri New Orleans í Louisiana ríki, mun biðjast opinberlega afsökunar á voðaverkum borgarbúa árið 1891. Ellefu ítalskir innflytjendur voru þá teknir af lífi, án dóms og laga, af æstum múg. 31.3.2019 21:29
Tugir látnir eftir ofsaveður í Nepal Tuttugu og fimm eru látnir hið minnsta í Asíu-ríkinu Nepal eftir að ofsaveður gekk yfir héruðin Bara og Parsa í suðurhluta landsins. 31.3.2019 19:49
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Áfram verður fjallað um afleiðingar þess að WOW Air hafi hætt rekstri. Einnig verður litið til Seljahverfis, Skiptastjóra og ungur skósmiður heimsóttur 31.3.2019 17:40
Lagði hald á skotvopn og fíkniefni í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bíl í Grafarvogi árla morguns. Við leit í bílnum fundust bæði fíkniefni og skotvopn sem lögregla lagði hald á. 31.3.2019 17:36
Gerði áhlaup að bílalest páfa og konungs Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat. 31.3.2019 17:12
Gripinn glóðvolgur við að stela lestarteinum í Auschwitz 37 ára gamall bandarískur ferðamaður hefur verið ákærður í Póllandi fyrir tilraun til þjófnaðar á menningarverðmætum. 31.3.2019 16:01
Mueller-skýrslan væntanleg fyrir augu almennings Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna áætlar að skýrsla Robert Mueller um Rússarannsóknina svokölluðu verði gerð opinber um miðjan apríl. 29.3.2019 23:37
Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins "AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. 29.3.2019 22:27