Trump hótar að loka landamærunum Komi Mexíkó ekki í veg fyrir það að ólöglegir innflytjendur fari yfir landamærin og til Bandaríkjanna tafarlaust munu Bandaríkin loka landamærunum, segir Bandaríkjaforseti, Donald Trump. 29.3.2019 21:31
Veðmál bönnuð í Kósóvó í kjölfar morða Þjóðþingið í Kósóvó hefur samþykkt frumvarp sem bannar öll veðmál í landinu næstu tíu árin. 29.3.2019 20:36
Óskar skipaður forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára. 29.3.2019 19:04
Norðmenn munu skila fornminjum frá Páskaeyju Norðmenn hafa samþykkt að skila þúsundum fornmuna, sem landkönnuðurinn Thor Heyerdahl tók frá Páskaeyju, til síleskra yfirvalda 29.3.2019 17:51
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 315 starfsmenn Airport Associates fengu uppsagnarbréf í dag. Brotthvarf WOW air er mikið högg fyrir samfélagið segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Mörg hundruð umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist Vinnumálastofnun síðan í gærmorgun en yfirvöld hafa samþykkt að verja auknu fé til að efla stofnunina. 29.3.2019 17:25
Verkfalli hótelstarfsmanna og rútubílstjóra lokið Verkfalli um tvö þúsund hótelstarfsmanna og rútubílstjóra sem eru félagsmenn í Eflingu og VR er nú lokið. Verkfallið, sem er annað verkfallið sem Efling boðar til í mánuðinum, stóð yfir í einn sólarhring. 23.3.2019 00:00
Leiðtogaráð ESB frestar ákvörðun um aðgerðir í loftslagsmálum Leiðtogaráð ESB ákváðu á fundi sínum í dag að fresta því að taka ákvörðun um loftslagsaðgerðir sambandsins. Uppi eru á teningunum plön um að losun gróðurhúsalofttegunda verði alfarið hætt í ESB-ríkjunum árið 2050. 22.3.2019 22:15
Kólera greinist í Mósambík eftir fellibylinn Idai Þarmasýkingin Kólera hefur greinst í Afríkuríkinu Mósambík í kjölfar fellibylsins Idai sem fór yfir landið í síðustu viku 22.3.2019 20:47
Myndband frá falli skorsteinsins Skorsteinn Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í dag en fylgst var með herlegheitunum í beinni á Vísi, í fréttinni má sjá myndband frá framkvæmdunum. 22.3.2019 19:41
Gulu vestin bönnuð á Champs-Elysees Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París 22.3.2019 19:08