Gulu vestin bönnuð á Champs-Elysees Andri Eysteinsson skrifar 22. mars 2019 19:08 Mótmælandi úr röðum Gulu vestanna fyrir framan Eiffell turninn síðasta laugardag. Getty/Kiran Ridley Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París. Mótmæli hreyfingarinnar síðasta Laugardag þótt ganga of langt og urðu fjölmargar verslanir á götunni fyrir miklum skemmdarverkum. Auk bannsins hefur ríkisstjórnin ákveðið að kalla til herafla til aðstoðar við lögreglu. Guardian greinir frá. Herafli mun vera sýnilegur í París og í borginni Nice á suðurströnd Frakklands, en þar mun forseti landsins, Emmanuel Macron, funda með kínverska kollega sínum, Xi Jinping. Þrátt fyrir mótmælabann í Nice hafa gulu vestin kallað til mótmæla á meðan að á heimsókn Xi stendur. Mótmæli gulu vestanna snerust upphaflega gegn hækkunum á eldsneytisverði, með tíð og tíma breyttust mótmælin þó í aðgerðir gegn ríkisstjórn Macron. Champs-Elysees er ein þekktasta breiðgata Parísar en hún liggur milli Concorde-torgs og Charles de Gaulle-torgs. Á því síðarnefnda er eitt frægasta kennileiti Parísarborgar, Sigurboginn. Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Franska lögreglan hefur ákveðið að banna mótmælahreyfingunni Gulu-vestunum að ganga um breiðgötuna Champs-Elysees í París. Mótmæli hreyfingarinnar síðasta Laugardag þótt ganga of langt og urðu fjölmargar verslanir á götunni fyrir miklum skemmdarverkum. Auk bannsins hefur ríkisstjórnin ákveðið að kalla til herafla til aðstoðar við lögreglu. Guardian greinir frá. Herafli mun vera sýnilegur í París og í borginni Nice á suðurströnd Frakklands, en þar mun forseti landsins, Emmanuel Macron, funda með kínverska kollega sínum, Xi Jinping. Þrátt fyrir mótmælabann í Nice hafa gulu vestin kallað til mótmæla á meðan að á heimsókn Xi stendur. Mótmæli gulu vestanna snerust upphaflega gegn hækkunum á eldsneytisverði, með tíð og tíma breyttust mótmælin þó í aðgerðir gegn ríkisstjórn Macron. Champs-Elysees er ein þekktasta breiðgata Parísar en hún liggur milli Concorde-torgs og Charles de Gaulle-torgs. Á því síðarnefnda er eitt frægasta kennileiti Parísarborgar, Sigurboginn.
Frakkland Tengdar fréttir Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44 Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Vinsældir Macron þokast upp en gulu vestanna niður Þó að staða Frakklandsforseta sé ekki góð hefur hún batnað nokkuð frá því að mótmæli gulu vestanna stóðu sem hæst. 25. febrúar 2019 12:44
Mótmæli „Gulu vestanna“ héldu áfram í París Mótmæli Gulu vestanna í Parísarborg héldu áfram í dag, 18 vikur eru frá því að mótmælin hófust í borginni. 16. mars 2019 15:56