Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fyrirhugað námskeið European Security Academy, eða ESA, sem fara átti fram á Grand Hótel í dag og var úthýst. 6.4.2019 17:45
Kvennablaðið í dvala: „Erfitt að keppa á auglýsingamarkaði“ Útgáfu vefmiðilsins Kvennablaðsins hefur nú verið hætt og blaðið lagst í ótímabundinn dvala, þetta kemur fram í grein sem birtist á vef Kvennablaðsins í dag. 6.4.2019 17:39
Forsetaframbjóðendur í lyfjapróf fyrir kappræður Forseti Úkraínu, Petró Pórósjenkó varð við kröfu mótframbjóðanda síns, Vólódímírs Selenskíj, um að gangast undir áfengis- og lyfjapróf fyrir kappræður forsetaframbjóðendanna tveggja sem munu fara fram á Ólympíuleikvanginum í Kænugarði. 6.4.2019 16:56
Borgir rýmdar vegna flóða í Íran 70 írönsk þorp hafa verið rýmd vegna flóða sem hafa kostað um 70 manns lífið á síðustu vikum. Áformað er að íbúar sex borga og bæja í suðvestur hluta landsins yfirgefi heimili sín til varúðarráðstöfunar. 6.4.2019 16:04
Leitaði á slysadeild eftir árás í strætóskýli Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu seinni part dags. 5.4.2019 23:30
Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan 5.4.2019 22:49
Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. 5.4.2019 21:29
Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. 5.4.2019 20:32
Háreysti í Harare eftir hárkollukaup Fréttaflutningur af hárkollukaupum simbabvesku ríkisstjórnarinnar hefur fallið í grýttan jarðveg meðal stjórnarandstæðinga sem annarra í landinu. 5.4.2019 20:00
Gunnar Bragi farinn í leyfi frá þingstörfum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum. 5.4.2019 18:29