Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við áfram um morðið í Mehamn í Finnmörku. Við tökum einnig stöðuna á kjaraviðræðum samflots iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara, en fundað var í dag.

Lík fannst í ferðatösku á botni stöðuvatns

Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið.

Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður

Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði.

Sjá meira