Ferðamenn slasaðir eftir sprengingu nærri pýramídunum í Giza 16 eru slasaðir hið minnsta eftir að sprengja sprakk í námunda við rútu, fulla af ferðamönnum í Egyptalandi. 19.5.2019 13:30
Greiða atkvæði um herta skotvopnalöggjöf Svisslendingar ganga nú til atkvæðagreiðslu til að úrskurða um hvort herða eigi skotvopnalöggjöf landsins og samræma við löggjöf sem gildir í nágranna ríkjum landsins. 19.5.2019 12:32
Matthías segir ekkert annað hafa verið í stöðunni Hljómsveitarmeðlimir Hatara veifuðu palestínskum fánum í beinni útsendingu á Eurovision í gærkvöld. Söngvari sveitarinnar segir ekkert annað hafa verið í stöðunni. 19.5.2019 11:15
Ráðist að Schwarzenegger í Suður-Afríku Tortímandinn, líkamsræktarfrömuðurinn og fyrrverandi ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger varð fyrir árás í Suður-Afríku í dag. 18.5.2019 16:18
Ástralska ríkisstjórnin heldur óvænt velli Ríkisstjórn Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur haldið þingmeirihluta sínum eftir þingkosningar sem fram fóru í Ástralíu í gær. 18.5.2019 15:31
Þór kjörinn nýr formaður Landsbjargar Þór Þorsteinsson hefur verið kjörinn nýr formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. 18.5.2019 13:29
Varakanslari Austurríkis segir af sér vegna ásakana um spillingu Heinz-Christian Strache, vara-kanslari Austurríkis hefur sagt af sér embætti varakanslara og embætti leiðtoga eftir að myndband komst í dreifingu þar sem hann virðist bjóðast til þess að semja við rússneska konu gegn því að hún komi boðskap frelsisflokksins á framfæri í austurrískum fjölmiðlinum Kronen-Zeitung. 18.5.2019 12:04
CIA útsendari fangelsaður fyrir njósnir í þágu Kína Fyrrverandi útsendari bandarísku leyniþjónustunnar (CIA) hefur verið dæmdur til 20 ára fangelsisvistar í Bandaríkjunum vegna njósna fyrir kínversk stjórnvöld. 18.5.2019 11:35
Ströng þungunarrofslöggjöf fer fyrir ríkisstjóra Missouri Ríkisþing Missouri í Bandaríkjunum fylgdi í gær í fótspor kollega sinna á ríkisþingi Alabama og samþykkti nýja þungunarrofslöggjöf. Lögin sem samþykkt voru í Missouri líkjast þeim sem samþykkt voru í Alabama en þó er að finna nokkurn mun milli ríkja. 18.5.2019 10:20
Hatari upp í sjöunda sæti hjá veðbönkum Hagur Strympu hefur nú vænkast, sé Strympa, sigurlíkur Hatara í Eurovision samkvæmt veðbönkum. 14.5.2019 23:31