Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. 14.5.2019 23:06
Klemens þakkar McDonalds og Deutsche Bank stuðninginn við að knésetja kapítalismann Klemens Hannigan, söngvari Hatara þakkaði stórfyrirtækjunum Deutsche Bank, McDonalds og Dominos fyrir stuðning sinn við vegferð Hatara að því að knésetja kapítalismans, vegferð sem gengi samkvæmt áætlun. 14.5.2019 22:34
Bein útsending: Blaðamannafundur eftir fyrsta undanriðil Eurovision Hægt er að fylgjast með blaðamannafundi þar sem keppendur í kvöld verða spurðir spjörunum úr. 14.5.2019 21:35
Íslenska atriðið vinsælast á samfélagsmiðlum Framlag Íslands í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael, "Hatrið mun sigra“ í flutningi hljómsveitarinnar Hatari var það lag sem mest var talað um á samfélagsmiðlum á meðan að á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision stóð yfir. 14.5.2019 21:01
Viðbrögð við flutningi Hatara: „Hatari ekki að negla þetta, þetta er flottara en það“ Hatari flutti rétt í þessu lagið Hatrið mun sigra í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael. 14.5.2019 20:15
Landsmenn tísta um Eurovision Nú er Eurovision 2019 hafið í ísraelsku borginni Tel Aviv. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld og er framlag Íslands, Hatari sem flytur lagið Hatrið mun sigra það 13. í röðinni í kvöld. 14.5.2019 18:13
Trump skiptir um skoðun og segir Mueller ekki eiga að fara fyrir þingnefnd Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur snúist hugur í þeirri afstöðu sinni að William Barr, dómsmálaráðherra landsins, eigi að ákveða hvort Robert Mueller, höfundur hinnar umtöluðu Mueller skýrslu, fari fyrir þingnefnd. 5.5.2019 23:48
Miðbæjargötum Edinborgar lokað fyrir bílaumferð til að takast á við mengun Götum í miðbæ Edinborgar verður lokað á fyrsta sunnudegi næstu átján mánaða vegna þátttöku skosku borgarinnar í Open Street Movement átakinu. 5.5.2019 23:10
Kýpverska lögreglan hefur fundið annað lík í stöðuvatninu Við leit í manngerðu stöðuvatni hefur kýpverska lögreglan fundið annað lík sem talið er vera af fórnarlambi fjöldamorðingja sem handtekinn var fyrr á árinu. 5.5.2019 22:22