Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag

Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð.

Íslenska atriðið vinsælast á samfélagsmiðlum

Framlag Íslands í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael, "Hatrið mun sigra“ í flutningi hljómsveitarinnar Hatari var það lag sem mest var talað um á samfélagsmiðlum á meðan að á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision stóð yfir.

Landsmenn tísta um Eurovision

Nú er Eurovision 2019 hafið í ísraelsku borginni Tel Aviv. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld og er framlag Íslands, Hatari sem flytur lagið Hatrið mun sigra það 13. í röðinni í kvöld.

Sjá meira