Ætlar að stórbæta réttindi leigjenda Alls eru þrjátíu þúsund manns á leigumarkaði hér á landi og hefur þeim fjölgað um sextíu prósent á rúmum tíu árum. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á húsleigulögum verði lagt fyrir Alþingi í haust þar sem komi fram verulegar réttarbætur fyrir leigjendur. 29.5.2019 12:45
Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29.5.2019 12:16
Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. 29.5.2019 11:30
Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. 29.5.2019 10:30
Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. 29.5.2019 08:15
Minnst 130 slasaðir vegna hvirfilbyljanna í Indiana og Ohio Að minnsta kosti einn er látinn og 130 slasaðir eftir að fjöldi hvirfilbylja hefur skollið á Indiana og Ohio í Bandaríkjunum síðustu daga. 29.5.2019 07:07
Eldur í hafnfirskum ruslahaug Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut. 29.5.2019 06:43
„Sjálfstraustið er mikilvægt en sjálfsefinn er hættulegur“ Guðjón Ari Logason, sem útskrifaðist frá skólanum við hátíðlega athöfn í Háskólabíói síðasta laugardag. 28.5.2019 14:09
„Heilagur andi“ bjargaði ökumanni frá hraðasekt Þýskum ökumanni á hraðferð var á dögunum bjargað frá 15.000 króna hraðasekt þegar að snjóhvít dúfa flaug fyrir hraðamyndavél í þann mund sem smellt var af. 28.5.2019 12:36
Ilvu bannað að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur Neytendastofa hefur bannað húsgagnaversluninni Ilvu að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur. 28.5.2019 10:32