Fyrrverandi konungur Spánar dregur sig í hlé Fyrrverandi konungur Spánar, Jóhann Karl I. hefur lýst því yfir að hann hyggist draga sig úr sviðsljósinu með öllu í byrjun júní. 28.5.2019 08:31
„Allir misstu andlitið nema amma“ Birna Filippía Steinarsdóttir er dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Birna segir árangurinn hafa komið sér á óvart. 28.5.2019 08:30
Tólf ára stúlka ein tveggja sem stungin voru til bana í Japan Tólf ára gömul stúlka er meðal tveggja sem létust eftir hnífaárás í japönsku borginni Kawasaki, suður af Tókíó rétt fyrir klukkan átta um morgun á japönskum tíma. 28.5.2019 07:00
Brexit-flokkurinn sigurvegari Evrópuþingskosninga í Bretlandi Hinn nýstofnaði Brexit-flokkur Nigel Farage virðist vera sigurvegari Evrópuþingskosninganna í Bretlandi en þegar tilkynntar hafa verið niðurstöður kosninga um 64 af 73 Evrópuþingssætum Bretlands hafa Brexit-menn tryggt sér 28 þingsæti með 32% greiddra atkvæða. 27.5.2019 08:30
Gömlu valdablokkirnar töpuðu taki á Evrópuþinginu Gömlu valdablokkirnar á Evrópuþinginu hafa tapað taki sínu á þinginu eftir kosningarnar sem fram fóru í gær, en kosið var til Evrópuþingsins í tuttugu og einu af tuttugu og átta aðildarríkjum Evrópusambandsins í gær en kosið var í hinum sjö aðildarríkjunum fyrr í vikunni. 27.5.2019 07:53
Funda um sameiningu Renault og Fiat Chrysler Ítalsk-ameríski bílarisinn Fiat Chrysler hefur stungið upp á sameiningu við franska bílaframleiðandann Renault. Frá þessu var greint í morgun en ef áformin ganga eftir verður um að ræða þriðja stærsta bílaframleiðanda heims. 27.5.2019 07:40
Trump sækir nýjan Japanskeisara heim Donald Trump Bandaríkjaforseti verði í morgun fyrsti þjóðhöfðingi heimsins sem hittir nýkrýndan Japanskeisara, Naruhito. 27.5.2019 07:20
Einlægt viðtal við Matthías og Klemens: „Um leið og við gerum þetta, þá stígum við inn í óvissuna“ Drengirnir í Hatara ræða um keppnina og framhaldið við Kolbein Tuma í skemmtilegu viðtali. 19.5.2019 17:37
Hatari og Måns höfðu mest áhrif á vatnslosun í Reykjavík Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. 19.5.2019 15:50
Breytingar á skotvopnalögum hittu beint í mark hjá svissneskum kjósendum Gengið var til þjóðaratkvæðagreiðslu um herta skotvopnalöggjöf í landinu. Með lagabreytingunni myndi löggjöfin samræmast gildandi lögum í nágrannalöndum Sviss. 19.5.2019 14:29