„Allir misstu andlitið nema amma“ Andri Eysteinsson skrifar 28. maí 2019 08:30 Birna Filippía Steinarsdóttir ásamt eldri bróður sínum, sem útskrifaðist sem þjónn, tvíburabróður sínum og föður á útskriftardaginn. Aðsend/Birna „Skipuleggja sig, læra jafnt og þétt og fylgjast með, það er miklu mikilvægara en fólk gerir sér grein fyrir.“ segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019 um hvað þurfi til að standa sig vel í framhaldsskóla. Birna var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ við hátíðlega athöfn í hátíðarsal FG laugardaginn 25.maí. Birna sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 8,9 segir það hafa komið sér á óvart að hafa dúxað. „Ég bjóst alls ekki við því að dúxa og var ekkert að stefna á það heldur, þetta kom mér mjög á óvart, segir Birna sem segir sig og fjölskylduna hafa misst andlitið þegar þau heyrðu tíðindin. „Ég missti andlitið og var í sjokki, fjölskyldan líka og eiginlega allir nema amma mín.“ Undanfarin ár hefur þriggja ára kerfið svokallaða verið við lýði í framhaldsskólum landsins og segir Birna að vegna þess hafi álagið verið mikið. „ Þetta var rosalega mikið álag, maður er lengur í skólanum og það er meiri heimavinna“ Birna segist í samtali við Vísi ekki hafa ákveðið hvað taki við „Ég er enn þá að skoða málið, ég er ekki alveg búin að ákveða mig. Ég veit bara að mig langar til Danmerkur.“ Áður en að því komi ætli Birna að eyða sumrinu við vinnu og slökun í sveitinni. Aðspurð hvaða heilræði hún hafi til handa þeim sem láta sig dreyma um að dúxa í framhaldsskóla, stendur ekki á svörunum. „Mættu í skólann, það er mjög mikilvægt í náminu. Mætingin gildir og þú færð heilmikið út úr tímanum, segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019. Garðabær Skóla- og menntamál Tímamót Dúxar Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
„Skipuleggja sig, læra jafnt og þétt og fylgjast með, það er miklu mikilvægara en fólk gerir sér grein fyrir.“ segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019 um hvað þurfi til að standa sig vel í framhaldsskóla. Birna var í hópi stúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ við hátíðlega athöfn í hátíðarsal FG laugardaginn 25.maí. Birna sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 8,9 segir það hafa komið sér á óvart að hafa dúxað. „Ég bjóst alls ekki við því að dúxa og var ekkert að stefna á það heldur, þetta kom mér mjög á óvart, segir Birna sem segir sig og fjölskylduna hafa misst andlitið þegar þau heyrðu tíðindin. „Ég missti andlitið og var í sjokki, fjölskyldan líka og eiginlega allir nema amma mín.“ Undanfarin ár hefur þriggja ára kerfið svokallaða verið við lýði í framhaldsskólum landsins og segir Birna að vegna þess hafi álagið verið mikið. „ Þetta var rosalega mikið álag, maður er lengur í skólanum og það er meiri heimavinna“ Birna segist í samtali við Vísi ekki hafa ákveðið hvað taki við „Ég er enn þá að skoða málið, ég er ekki alveg búin að ákveða mig. Ég veit bara að mig langar til Danmerkur.“ Áður en að því komi ætli Birna að eyða sumrinu við vinnu og slökun í sveitinni. Aðspurð hvaða heilræði hún hafi til handa þeim sem láta sig dreyma um að dúxa í framhaldsskóla, stendur ekki á svörunum. „Mættu í skólann, það er mjög mikilvægt í náminu. Mætingin gildir og þú færð heilmikið út úr tímanum, segir Birna Filippía Steinarsdóttir, dúx Fjölbrautaskólans í Garðabæ vorið 2019.
Garðabær Skóla- og menntamál Tímamót Dúxar Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira