Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rannsókn miðar áfram á orsökum flugslyssins sem varð skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, þegar tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborðs skall til jarðar. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Þetta og meira í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Herjólfur á heimleið

Nýr Herjólfur er lagður af stað til Vestmannaeyja frá pólsku hafnarborginni Gdynia og við tekur um sex sólarhringa sigling heim til heimahafnar í Heimaey.

Sjá meira