Sendu beiðni um flýtimeðferð þremur dögum fyrir komuna til Íslands Ræðismaður Tyrklands á Ísland, Gunnar Tryggvason, hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna þeirra atburða sem átt hafa sér stað varðandi komu tyrkneska landsliðsins til Íslands og móttökurnar sem þeir hér fengu. 10.6.2019 22:17
Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10.6.2019 21:06
Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10.6.2019 20:50
Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. 10.6.2019 18:51
Þyrla brotlenti á þaki byggingar í New York Þyrla brotlenti á þaki bygginar í New York, ríkisstjóri segir mögulegt að dauðsfall hafi orðið. 10.6.2019 18:20
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rannsókn miðar áfram á orsökum flugslyssins sem varð skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gær, þegar tveggja hreyfla flugvél með fimm manns innanborðs skall til jarðar. Allir sem voru um borð voru Íslendingar. Þetta og meira í kvöldfréttum Stöðvar 2. 10.6.2019 18:10
Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna. 9.6.2019 15:47
Átta slasaðir eftir að nýuppgerð skonnorta sökk í Saxelfi Skonnortan Elbe nr 5 sem upphaflega var byggt árið 1883 en hafði nýverið verið gert upp sökk á ánni Saxelfi nærri þýsku borginni Hamburg í dag eftir að hafa rekist á kýpverskt flutningaskip. 9.6.2019 14:54
Herjólfur á heimleið Nýr Herjólfur er lagður af stað til Vestmannaeyja frá pólsku hafnarborginni Gdynia og við tekur um sex sólarhringa sigling heim til heimahafnar í Heimaey. 9.6.2019 13:03
Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9.6.2019 12:45