Eldur í áhaldaskúr við Tennishöllina í Kópavogi Eldur kom upp í áhaldaskúr á vegum Kópavogsbæjar fyrir aftan Tennishöllina og líkamsræktina Sporthúsið í Kópavogi. 19.7.2019 15:33
Ásta Guðrún lýsir samstarfinu við Birgittu: „Hinn frekasti fékk að ráða“ Píratinn Ásta Guðrún Helgadóttir, sem sat á þingi fyrir flokkinn 2015 til 2017, ásamt Helga Hrafni Gunnarssyni og Birgittu Jónsdóttur, segir samstarf hennar og Birgittu Jónsdóttur hafa verið svo erfitt að kalla hafi þurft til vinnustaðarsálfræðings. 19.7.2019 15:15
Akstur undir áhrifum jókst mikið í júní Gögn úr nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem birt var í gær, sýnir að skráðum brotum sem snúa að akstri undir áhrifum áfengis eða annarra vímugjafa hefur fjölgað milli mánaða og einnig á milli ára. 19.7.2019 13:30
E. coli bakterían ekki eingöngu bundin við kálfana á Efstadal II Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur í samráði við Matvælastofnun sett fram auknar kröfur um úrbætur á Efstadal II vegna E. coli sýkinganna sem raktar eru til starfsemi bæjarins. 19.7.2019 12:13
Fimm handteknir eftir áflog á Five Guys Fimm karlmenn voru handteknir í bænum Stuart í Flórída í Bandaríkjunum á miðvikudaginn eftir að lögreglu barst ábending um áflog á skyndibitastaðnum Five Guys. 19.7.2019 10:07
DJ Muscleboy gefur út sumarslagarann Summerbody Tónlistarfrömuðurinn, einkaþjálfarinn, útvarpsmaðurinn og metsöluhöfundurinn Egill Einarsson, þekktur undir listamannsnafninu DJ Muscleboy hefur nú loks gefið út nýtt lag fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem fram fer um Verslunarmannahelgina. 19.7.2019 09:07
Þrettán ára drengur sakfelldur fyrir að hafa reynt að skjóta kennara sinn Þrettán ára nemi í bænum Eldridge í austanverðu Iowa-ríki Bandaríkjanna var sakfelldur í þremur ákæruliðum eftir að hafa beint skotvopni að kennara sínum og gert tilraun til að hleypa af. 19.7.2019 08:46
Segir sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs ekki hagræðingaraðgerð Félagsmálaráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 18.7.2019 16:00
Missti fótinn eftir árás en er notaður í leyfisleysi til forvarna á sígarettupökkum Sextíu ára gömlum karlmanni brá heldur betur í brún þegar hann sá mynd af sér á sígarettupakka ásamt skilaboðunum "reykingar stífla æðar“. 18.7.2019 14:31
Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. 18.7.2019 11:24